Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 11:00 Jordan Shalhoub fer yfir fatakassann. Mynd/Skjáskot/Youtube Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. Heimsleikarnir í CrossFit standa nú yfir eins og hefur varla farið framhjá lesendum Vísis. Þeir haga örugglega líka tekið eftir því að keppendurnar eru allir í samskonar klæðnaði og að umrædd föt eru öll merkt með nafni og númeri. Ástæðan er sú að keppendur verða að klæðast sérhönnuðum klæðnaði sem þeir fá afhentan þegar þeir mæta á svæðið. Katrín Tanja Davíðsdóttir sést hér fyrir neðan í einni af myndatökunum þar sem hún bregður aðeins á leik. Checked-IN & ready for this week to start liiiiiiike Hahahah but FOR REAL .. 3 days. Lessssgo! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 29, 2018 at 4:47pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Jordan Shalhoub fékk að kynna sér hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta á svæðið en það er ekkert smáræði. Jordan setti saman fróðlegt myndband þar sem er farið yfir skráningaferli keppenda þegar þeir mæta fyrst í höfuðstöðvar CrossFit leikanna í Madison í Wisconsin-fylki. Það má sjá að þau þurfa að fara í gegnum allskonar myndatökur og upptökur sem verða notaðar til kynningar á keppendum og keppninni sjálfri. Þetta ferli tekur allt að klukkutíma en þau fara heldur ekki tómhent heim. Allir keppendur fá afhentan stóran kassa sem er fullur af allkonar keppnisklæðnaði fyrir leikanna. Þau fá að máta og passa upp á það að allt passi en eftir að þau yfirgefa svæðið með fatakassann sinn þá mega þau ekki keppa í neinum öðrum fötum á heimsleikunum. Myndbandið hennar Jordan Shalhoub er hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. Heimsleikarnir í CrossFit standa nú yfir eins og hefur varla farið framhjá lesendum Vísis. Þeir haga örugglega líka tekið eftir því að keppendurnar eru allir í samskonar klæðnaði og að umrædd föt eru öll merkt með nafni og númeri. Ástæðan er sú að keppendur verða að klæðast sérhönnuðum klæðnaði sem þeir fá afhentan þegar þeir mæta á svæðið. Katrín Tanja Davíðsdóttir sést hér fyrir neðan í einni af myndatökunum þar sem hún bregður aðeins á leik. Checked-IN & ready for this week to start liiiiiiike Hahahah but FOR REAL .. 3 days. Lessssgo! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 29, 2018 at 4:47pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Jordan Shalhoub fékk að kynna sér hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta á svæðið en það er ekkert smáræði. Jordan setti saman fróðlegt myndband þar sem er farið yfir skráningaferli keppenda þegar þeir mæta fyrst í höfuðstöðvar CrossFit leikanna í Madison í Wisconsin-fylki. Það má sjá að þau þurfa að fara í gegnum allskonar myndatökur og upptökur sem verða notaðar til kynningar á keppendum og keppninni sjálfri. Þetta ferli tekur allt að klukkutíma en þau fara heldur ekki tómhent heim. Allir keppendur fá afhentan stóran kassa sem er fullur af allkonar keppnisklæðnaði fyrir leikanna. Þau fá að máta og passa upp á það að allt passi en eftir að þau yfirgefa svæðið með fatakassann sinn þá mega þau ekki keppa í neinum öðrum fötum á heimsleikunum. Myndbandið hennar Jordan Shalhoub er hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira