50 Cent sagður hafa grætt formúu á Bitcoin Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2018 16:32 Curtis James Jackson hinn þriðji, betur þekktur undir listamannanafni sínu 50 Cent Vísir/Getty Rapparinn 50 Cent er sagður hafa grætt rúmlega sjö milljónir Bandaríkjadollara á rafmyntinni Bitcoin. Það jafngildir um 709 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Fjölmiðlar ytra hafa margir hverjir fjallað um þennan meinta gróða rapparans, sem heitir réttu nafni Curtis Jackson, en hann er sagður hafa þegið Bitcoin í greiðslu fyrir plötu sína Animal Ambition árið 2014. Á þeim tíma var ein Bitcoin-eining metin á 662 dollara og þurfti því aðeins að borga brota brot af einingu fyrir plötuna. 50 Cent er sagður hafa þénað um 700 Bitcoin-einingar fyrir sölu á plötunni sem samsvaraði um 400 þúsund dollurum árið 2014. Er sú upphæð sögð vera um 7,7 milljónir dollara í dag.Það var TMZ sem greindi fyrst frá þessum Bitcoin-gróða rapparans en hann sjálfur birti sjáskot af fréttinni á Instagram-síðu sinni og sagði þetta ekki slæmt fyrir strák sem ólst upp í suðurhluta Queens í New York. Not Bad for a kid from South Side, I'm so proud of me. LOL #denofthieves A post shared by 50 Cent (@50cent) on Jan 23, 2018 at 12:34pm PST Rafmyntir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
Rapparinn 50 Cent er sagður hafa grætt rúmlega sjö milljónir Bandaríkjadollara á rafmyntinni Bitcoin. Það jafngildir um 709 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Fjölmiðlar ytra hafa margir hverjir fjallað um þennan meinta gróða rapparans, sem heitir réttu nafni Curtis Jackson, en hann er sagður hafa þegið Bitcoin í greiðslu fyrir plötu sína Animal Ambition árið 2014. Á þeim tíma var ein Bitcoin-eining metin á 662 dollara og þurfti því aðeins að borga brota brot af einingu fyrir plötuna. 50 Cent er sagður hafa þénað um 700 Bitcoin-einingar fyrir sölu á plötunni sem samsvaraði um 400 þúsund dollurum árið 2014. Er sú upphæð sögð vera um 7,7 milljónir dollara í dag.Það var TMZ sem greindi fyrst frá þessum Bitcoin-gróða rapparans en hann sjálfur birti sjáskot af fréttinni á Instagram-síðu sinni og sagði þetta ekki slæmt fyrir strák sem ólst upp í suðurhluta Queens í New York. Not Bad for a kid from South Side, I'm so proud of me. LOL #denofthieves A post shared by 50 Cent (@50cent) on Jan 23, 2018 at 12:34pm PST
Rafmyntir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira