Lamdi kærustuna og missti samninginn í Bandaríkjunum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. mars 2018 12:00 Hvaða félag vill semja við mann sem hagar sér svona? Hafnaboltakappinn Danry Vasquez frá Venesúela mun ekki spila í MLB-deildinni í Bandaríkjunum. Hann sá sjálfur til þess með ótrúlegri hegðun sinni. Hinn 24 ára gamli Vasquez var á samningi hjá MLB-liðinu Houston Astros og hafði verið að spila með neðrideildarliðum í Bandaríkjunum til þess að sanna að hann væri nógu góður fyrir Astros. Fyrir tveim árum síðan var hann handtekinn fyrir ofbeldi í garð kærustunnar sinnar. Kærurnar voru felldar niður eftir að hann hafði farið á reiðistjórnunarnámskeið og greitt sekt. Hann gat því haldið áfram í boltanum en nú hefur myndband af líkamsárásinni lekið á netið og eftir þetta ótrúlega myndband er ekkert MLB-lið að fara að koma nálægt Vasquez. Astros hefur þegar rift samningnum við hann. Á myndbandinu sést hann slá kærustuna fast og draga hana niður stiga. Lygileg framkoma. Aðrar íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Hafnaboltakappinn Danry Vasquez frá Venesúela mun ekki spila í MLB-deildinni í Bandaríkjunum. Hann sá sjálfur til þess með ótrúlegri hegðun sinni. Hinn 24 ára gamli Vasquez var á samningi hjá MLB-liðinu Houston Astros og hafði verið að spila með neðrideildarliðum í Bandaríkjunum til þess að sanna að hann væri nógu góður fyrir Astros. Fyrir tveim árum síðan var hann handtekinn fyrir ofbeldi í garð kærustunnar sinnar. Kærurnar voru felldar niður eftir að hann hafði farið á reiðistjórnunarnámskeið og greitt sekt. Hann gat því haldið áfram í boltanum en nú hefur myndband af líkamsárásinni lekið á netið og eftir þetta ótrúlega myndband er ekkert MLB-lið að fara að koma nálægt Vasquez. Astros hefur þegar rift samningnum við hann. Á myndbandinu sést hann slá kærustuna fast og draga hana niður stiga. Lygileg framkoma.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira