Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Ritstjórn skrifar 5. janúar 2018 13:00 Skjáskot Nýjasta myndband Jay Z við lagið Family Feud af plötunni hefur vakið mikla athygli, allra helst vegna þess eiginkona hans og dóttir, Beyonce og Blue Ivy, koma fram í myndbandinu. Þá er talið að Jay Z sé að viðurkenna framhjáhaldið, sem var kveikjan að plötu Beyoncé, Lemonade. Myndbandið sjálft hefur hingað til verið aðeins aðgengilegt á Tidal en má núna finna á You Tube. Það eru rúmar 7 mínútur á lengd og er leikstýrt af Ava DuVernay. Það byrjar á einkonar stuttmynd þar sem meðal annars leikkonurnar Rashida Jones, Mindy Kaling, Brie Larson, Thandie Newton, America Ferrera og Rosario Dawson koma fram. Sannkallaður stjörnufans í einu myndbandi - hægt er að skoða það neðst í fréttinni. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour
Nýjasta myndband Jay Z við lagið Family Feud af plötunni hefur vakið mikla athygli, allra helst vegna þess eiginkona hans og dóttir, Beyonce og Blue Ivy, koma fram í myndbandinu. Þá er talið að Jay Z sé að viðurkenna framhjáhaldið, sem var kveikjan að plötu Beyoncé, Lemonade. Myndbandið sjálft hefur hingað til verið aðeins aðgengilegt á Tidal en má núna finna á You Tube. Það eru rúmar 7 mínútur á lengd og er leikstýrt af Ava DuVernay. Það byrjar á einkonar stuttmynd þar sem meðal annars leikkonurnar Rashida Jones, Mindy Kaling, Brie Larson, Thandie Newton, America Ferrera og Rosario Dawson koma fram. Sannkallaður stjörnufans í einu myndbandi - hægt er að skoða það neðst í fréttinni.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour