Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2018 11:15 Glamour/Getty Tískuvikan er þá hafin í New York, og hefst með karlasýningunum áður en kvensýningarnar taka við. Tískuvikan hefst með látum og mikilli rigningu, þar sem regnhlífin er orðin að mikilvægasta fylgihlutnum. Við Íslendingar höfum reyndar aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af regnhlífinni, og er vindurinn væntanlega ástæðan fyrir því. Það er greinilega vinsælt að para saman regnhlífina við restina af dressinu, og þá sérstaklega litina. Rauð regnhlíf við rauða dragt, og blá regnhlíf við bláa kápu, hér fyrir neðan koma götustílsmyndir frá köldum og blautum New York degi. Köflótt regnhlíf sem passar vel við dressið hjá þessum. Ljósbrúnt frá toppi til táar hefur verið mjög vinsælt undanfarið. Glær regnhlíf kemur vel út!Þessi hefur svo sannarlega hugsað dressið alveg í gegn, þar sem regnhlífin smellpassar við rauðu dragtina.Það er þægilegt að láta einhvern annan halda á regnhlífinni fyrir sig, en mikil óþarfi engu að síður. Að láta regnhlífina passa við jakkann er greinilega málið. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour
Tískuvikan er þá hafin í New York, og hefst með karlasýningunum áður en kvensýningarnar taka við. Tískuvikan hefst með látum og mikilli rigningu, þar sem regnhlífin er orðin að mikilvægasta fylgihlutnum. Við Íslendingar höfum reyndar aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af regnhlífinni, og er vindurinn væntanlega ástæðan fyrir því. Það er greinilega vinsælt að para saman regnhlífina við restina af dressinu, og þá sérstaklega litina. Rauð regnhlíf við rauða dragt, og blá regnhlíf við bláa kápu, hér fyrir neðan koma götustílsmyndir frá köldum og blautum New York degi. Köflótt regnhlíf sem passar vel við dressið hjá þessum. Ljósbrúnt frá toppi til táar hefur verið mjög vinsælt undanfarið. Glær regnhlíf kemur vel út!Þessi hefur svo sannarlega hugsað dressið alveg í gegn, þar sem regnhlífin smellpassar við rauðu dragtina.Það er þægilegt að láta einhvern annan halda á regnhlífinni fyrir sig, en mikil óþarfi engu að síður. Að láta regnhlífina passa við jakkann er greinilega málið.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour