Mulletið að komast aftur í tísku Guðný Hrönn skrifar 8. febrúar 2018 12:30 Sítt að aftan kemur alltaf aftur. Það kannast flestir við frasann: „business in the front, party in the back“ sem var gjarnan notaður um sítt að aftan – eða mullet-klippinguna sem var svo vinsæl á áttunda og níunda áratugnum, bæði hjá konum og körlum. Á seinni árum hefur ekki mikið farið fyrir þeirri klippingu. En hárgreiðslukonan Jónína Ósk Jóhannsdóttir segir gömlu góðu mullet-klippinguna vera að komast aftur í tísku, þó í nýrri útgáfu. Jónína fór á stóran viðburð í London í október í fyrra þar sem nýjustu straumar og stefnur í hárgreiðsluheiminum voru kynntar til leiks. „Ég fann fyrir sterkum áhrifum mulletsins. En sú útgáfa þeirrar klippingar sem við fengum að sjá hér á árum áður kemur reyndar líklegast aldrei aftur. Það má svo sem deila um hvort þessi klipping hafi nokkurn tímann verið klæðileg,“ viðurkennir Jónína. „Ég myndi kalla nútíma-mulletið meira shag-greiðslu sem er eins konar blanda af 1970-rokkstíl og 1980-mulleti. En mullet getur líka verið í svo mörgum útgáfum, ýkt og svo meira látlaust. Mér finnst mulletið klárlega komið til að vera og vonast til þess að sjá fleiri slíkar klippingar úti á götu,“ segir Jónína sem er hrifin af klippingunni.Fékk hallærislegan stimpilHún segir sítt að aftan-greiðsluna vera eins konar yfirlýsingu. „Ef þú klippir á þig mullet þá ertu klárlega að taka ákvörðun um að skarta ákveðnum stíl. En mullet fékk á sig hallærislegan stimpil og fólk verður oft hrætt þegar maður stingur upp á því að klippa mullet. En góð útgeislun er oft nóg til að sannfæra náungann um að ákveðin klipping sé ekki hallærisleg. Jónína verður þess vör að fólk sé orðið óhræddara við að skarta óvenjulegum klippingum, óháð því hvað sé í tísku þessa stundina. „Fjölbreytileikinn fær að njóta sín mun meira. Tískan í dag er að vera þú sjálfur. Mér hefur alltaf þótt mullet vera svona ljótt/flott, það er bara eitthvað sem heillar mig við það.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Það kannast flestir við frasann: „business in the front, party in the back“ sem var gjarnan notaður um sítt að aftan – eða mullet-klippinguna sem var svo vinsæl á áttunda og níunda áratugnum, bæði hjá konum og körlum. Á seinni árum hefur ekki mikið farið fyrir þeirri klippingu. En hárgreiðslukonan Jónína Ósk Jóhannsdóttir segir gömlu góðu mullet-klippinguna vera að komast aftur í tísku, þó í nýrri útgáfu. Jónína fór á stóran viðburð í London í október í fyrra þar sem nýjustu straumar og stefnur í hárgreiðsluheiminum voru kynntar til leiks. „Ég fann fyrir sterkum áhrifum mulletsins. En sú útgáfa þeirrar klippingar sem við fengum að sjá hér á árum áður kemur reyndar líklegast aldrei aftur. Það má svo sem deila um hvort þessi klipping hafi nokkurn tímann verið klæðileg,“ viðurkennir Jónína. „Ég myndi kalla nútíma-mulletið meira shag-greiðslu sem er eins konar blanda af 1970-rokkstíl og 1980-mulleti. En mullet getur líka verið í svo mörgum útgáfum, ýkt og svo meira látlaust. Mér finnst mulletið klárlega komið til að vera og vonast til þess að sjá fleiri slíkar klippingar úti á götu,“ segir Jónína sem er hrifin af klippingunni.Fékk hallærislegan stimpilHún segir sítt að aftan-greiðsluna vera eins konar yfirlýsingu. „Ef þú klippir á þig mullet þá ertu klárlega að taka ákvörðun um að skarta ákveðnum stíl. En mullet fékk á sig hallærislegan stimpil og fólk verður oft hrætt þegar maður stingur upp á því að klippa mullet. En góð útgeislun er oft nóg til að sannfæra náungann um að ákveðin klipping sé ekki hallærisleg. Jónína verður þess vör að fólk sé orðið óhræddara við að skarta óvenjulegum klippingum, óháð því hvað sé í tísku þessa stundina. „Fjölbreytileikinn fær að njóta sín mun meira. Tískan í dag er að vera þú sjálfur. Mér hefur alltaf þótt mullet vera svona ljótt/flott, það er bara eitthvað sem heillar mig við það.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Sjá meira