Katrín segir frá sjö hlutum sem þú segir ekki við massaða konu á stefnumóti Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2018 13:30 Katrín Tanja fer vel yfir þessa hluti í viðtali við Reebok. Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana í crossfit tvisvar sinnum, 2015 og 2016, en missti titilinn í ágúst síðastliðnum þar sem hún endaði í fimmta sæti. Litlu munaði þó á efstu konum. Katrín er 24 ára gömul og hefur því eðlilega farið á nokkur stefnumót. Hér að neðan má lesa þau sjö atriði sem Katrín vill ekki heyra á stefnumóti:1. Þú lítur út fyrir að vera sterk, miðað við það að vera stelpa.2. Má ég snerta vöðvana þína?3. Þú hlýtur að vera mjög sjálfhverf ef þú eyðir mörgum klukkustundum á dag í ræktinni.4. Heldur þú að þú sért sterkari en ég?5. Hendurnar þínar eru frekar illa farnar.6. Kenndi bróðir þinn þér að lyfta?7. Ég gæti aldrei verið með konu sem væri sterkari en ég. Tengdar fréttir Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. 15. janúar 2018 12:30 Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00 Íslenskt krossfitstríð í mars: „Battle of the Dottirs“ Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. 2. febrúar 2018 13:29 Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. 26. janúar 2018 11:15 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Sjá meira
Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá þeim sjö hlutum sem ekki eigi að segja við sterkan konur á stefnumóti í samtali við Reebok á YouTube-síðu íþróttavöruframleiðandans. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana í crossfit tvisvar sinnum, 2015 og 2016, en missti titilinn í ágúst síðastliðnum þar sem hún endaði í fimmta sæti. Litlu munaði þó á efstu konum. Katrín er 24 ára gömul og hefur því eðlilega farið á nokkur stefnumót. Hér að neðan má lesa þau sjö atriði sem Katrín vill ekki heyra á stefnumóti:1. Þú lítur út fyrir að vera sterk, miðað við það að vera stelpa.2. Má ég snerta vöðvana þína?3. Þú hlýtur að vera mjög sjálfhverf ef þú eyðir mörgum klukkustundum á dag í ræktinni.4. Heldur þú að þú sért sterkari en ég?5. Hendurnar þínar eru frekar illa farnar.6. Kenndi bróðir þinn þér að lyfta?7. Ég gæti aldrei verið með konu sem væri sterkari en ég.
Tengdar fréttir Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. 15. janúar 2018 12:30 Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00 Íslenskt krossfitstríð í mars: „Battle of the Dottirs“ Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. 2. febrúar 2018 13:29 Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. 26. janúar 2018 11:15 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Sjá meira
Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. 15. janúar 2018 12:30
Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook. 20. nóvember 2017 09:00
Íslenskt krossfitstríð í mars: „Battle of the Dottirs“ Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. 2. febrúar 2018 13:29
Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. 26. janúar 2018 11:15