Tilnefndir eru fjórir leikmenn; Berta Rut Harðardóttir úr Haukum, Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram, Andrea Jacobsen úr Fjölni og Ester Óskarsdóttir úr ÍBV.
Kosningunni lýkur síðdegis á föstudag en úrslitin verða tilkynnt í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið sem hefst klukkan 21.30.
Taktu þátt í kosningunni hér að neðan og hafðu áhrif.