Lilja Pálma bauð stórfjölskyldunni í afmæli á glæsilegasta sveitasetri landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 10. janúar 2018 11:30 Hópurinn virtist skemmta sér vel. myndvinnsla/garðar Athafnakonan Lilja Pálmadóttir varð fimmtug þann 10.desember síðastliðinn og hélt hún upp á afmæli sitt á dögunum í sveitasetrinu Deplum rétt við Hofsós. Fjölmargir úr fjölskyldunni voru viðstaddir afmælisveisluna og birtir Stella Bieltvedt, dóttir Lilju, fjórar skemmtilegar myndir frá herlegheitunum fyrir norðan. Tók hún meðal annars flotta mynd af þeim systkinum Sigurði Gísla, Ingibjörgu, Lilju og Jóni. Sigurður Gísli er vel þekktur í viðskiptalífinu hér á landi og var lengi vel kenndur við Hagkaup. Ingibjörg er eigandi 365 miðla og er gift Jóni Ásgeir Jóhannessyni. Jón Pálmason hefur sömuleiðis verið áberandi í íslensku viðskiptalífi í lengri tíma. Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur, eiginamður Lilju, var að sjálfsögðu á svæðinu ásamt börnum sínum þeim Sóllilju og Baltasar Breka. Með Sóllilju var kærastinn og bardagakappinn Jón Viðar Arnþórsson, lengi kenndur við Mjölni sem nú er kominn á fullt við opnun nýrrar bardaga- og líkamsræktarstöðvar. Einnig mátti sjá rapparann Gísla Pálma, sem er sonur Sigurðar Gísla, og Sigurð Pálma Sigurbjörnsson, framkvæmdarstjóra Sports Direct á Íslandi, en hann er sonur Ingibjargar Pálmadóttur. Með Sigurði var ljósmyndarinn Silja Magg. Sveitasetrið Deplar er einn allra fallegasti staður landsins og kostar nóttin þar um 220.000 krónur. Fyrir nokkra daga dvöl, þar sem innifalinn er viss þyrlutími auk fullrar þjónustu á setrinu, greiða gestir vel á aðra milljón króna. Deplar Farm er í Fljótum í Skagafirði og opnaði formlega árið 2016. Dagskrá viðskiptavina Depla Farm er sérsniðin að þörfum þeirra og þar má finna þjónustu og gæði sem áður voru óþekkt á Íslandi. Mest aðsókn er á vorin þegar fjöllin eru full af snjó. Er þá flogið upp í fjöll í þyrlum og skíðað niður í púðursnjó. Þá sækir laxveiðifólk einnig í þjónustu Depla sem á veiðiréttindi í mikilsmetnum laxveiðiám á svæðinu. Bandaríska ferðaþjónustufyrirtækið Eleven Experience starfrækir hótelið, en fyrirtækið rekur meðal annars lúxus-gististaði í frönsku Ölpunum, Patagóníu í Síle og í Klettafjöllunum í Colorado í Bandaríkjunum. Ítarlega var fjallað um Depla í Viðskiptablaðinu árið 2016 og þar kom fram að tólf svítur væru á setrinu. Þar má einnig finna bíósal, spa og bæði inni- og útisundlaug. Samkvæmt heimildum Vísis mun Ben Stiller hafa gist í setrinu á sínum tíma auk fleiri stórstjarna. Þá á eignadinn Chad Pike sitt eigið herbergi á Deplum sem hann veitir stundum vinum sínum aðgang að. Herbergið er það glæsilegasta á sveitasetrinu. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá hópnum sem birtust á Instagram. Neðst í fréttinni má síðan sjá fjölmargar myndir frá Deplum í Skagafirði. Deplar Farm is one of the coolest places I've ever been to. Everything was perfect! Thanks @lilja.palma for the best birthday party ever! #deplarfarm A post shared by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Jan 9, 2018 at 11:12am PST Somewhere in the middle of nowhere #swimmingpigs A post shared by Sollilja Baltasarsdottir (@solliljabaltasars) on Jan 9, 2018 at 8:00am PST Happy belated birthday to mamma A post shared by Stella Bieltvedt (@stellarin) on Jan 9, 2018 at 7:14am PST Sleight gng #iceland #nature #mountains #snowsledding #northiceland #adventure #winter A post shared by Sollilja Baltasarsdottir (@solliljabaltasars) on Jan 8, 2018 at 4:55am PST A road trip through Iceland means driving through lava fields and hot springs, stopping off to sleep in hotels built on volcanic soil. We crafted your road itinerary at the link in bio: including a nighttime dip in an electric-blue thermal pool carved into a mountain, looking up at the Northern Lights. A post shared by Condé Nast Traveler (@cntraveler) on Oct 24, 2017 at 8:01am PDT Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Athafnakonan Lilja Pálmadóttir varð fimmtug þann 10.desember síðastliðinn og hélt hún upp á afmæli sitt á dögunum í sveitasetrinu Deplum rétt við Hofsós. Fjölmargir úr fjölskyldunni voru viðstaddir afmælisveisluna og birtir Stella Bieltvedt, dóttir Lilju, fjórar skemmtilegar myndir frá herlegheitunum fyrir norðan. Tók hún meðal annars flotta mynd af þeim systkinum Sigurði Gísla, Ingibjörgu, Lilju og Jóni. Sigurður Gísli er vel þekktur í viðskiptalífinu hér á landi og var lengi vel kenndur við Hagkaup. Ingibjörg er eigandi 365 miðla og er gift Jóni Ásgeir Jóhannessyni. Jón Pálmason hefur sömuleiðis verið áberandi í íslensku viðskiptalífi í lengri tíma. Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur, eiginamður Lilju, var að sjálfsögðu á svæðinu ásamt börnum sínum þeim Sóllilju og Baltasar Breka. Með Sóllilju var kærastinn og bardagakappinn Jón Viðar Arnþórsson, lengi kenndur við Mjölni sem nú er kominn á fullt við opnun nýrrar bardaga- og líkamsræktarstöðvar. Einnig mátti sjá rapparann Gísla Pálma, sem er sonur Sigurðar Gísla, og Sigurð Pálma Sigurbjörnsson, framkvæmdarstjóra Sports Direct á Íslandi, en hann er sonur Ingibjargar Pálmadóttur. Með Sigurði var ljósmyndarinn Silja Magg. Sveitasetrið Deplar er einn allra fallegasti staður landsins og kostar nóttin þar um 220.000 krónur. Fyrir nokkra daga dvöl, þar sem innifalinn er viss þyrlutími auk fullrar þjónustu á setrinu, greiða gestir vel á aðra milljón króna. Deplar Farm er í Fljótum í Skagafirði og opnaði formlega árið 2016. Dagskrá viðskiptavina Depla Farm er sérsniðin að þörfum þeirra og þar má finna þjónustu og gæði sem áður voru óþekkt á Íslandi. Mest aðsókn er á vorin þegar fjöllin eru full af snjó. Er þá flogið upp í fjöll í þyrlum og skíðað niður í púðursnjó. Þá sækir laxveiðifólk einnig í þjónustu Depla sem á veiðiréttindi í mikilsmetnum laxveiðiám á svæðinu. Bandaríska ferðaþjónustufyrirtækið Eleven Experience starfrækir hótelið, en fyrirtækið rekur meðal annars lúxus-gististaði í frönsku Ölpunum, Patagóníu í Síle og í Klettafjöllunum í Colorado í Bandaríkjunum. Ítarlega var fjallað um Depla í Viðskiptablaðinu árið 2016 og þar kom fram að tólf svítur væru á setrinu. Þar má einnig finna bíósal, spa og bæði inni- og útisundlaug. Samkvæmt heimildum Vísis mun Ben Stiller hafa gist í setrinu á sínum tíma auk fleiri stórstjarna. Þá á eignadinn Chad Pike sitt eigið herbergi á Deplum sem hann veitir stundum vinum sínum aðgang að. Herbergið er það glæsilegasta á sveitasetrinu. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá hópnum sem birtust á Instagram. Neðst í fréttinni má síðan sjá fjölmargar myndir frá Deplum í Skagafirði. Deplar Farm is one of the coolest places I've ever been to. Everything was perfect! Thanks @lilja.palma for the best birthday party ever! #deplarfarm A post shared by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Jan 9, 2018 at 11:12am PST Somewhere in the middle of nowhere #swimmingpigs A post shared by Sollilja Baltasarsdottir (@solliljabaltasars) on Jan 9, 2018 at 8:00am PST Happy belated birthday to mamma A post shared by Stella Bieltvedt (@stellarin) on Jan 9, 2018 at 7:14am PST Sleight gng #iceland #nature #mountains #snowsledding #northiceland #adventure #winter A post shared by Sollilja Baltasarsdottir (@solliljabaltasars) on Jan 8, 2018 at 4:55am PST A road trip through Iceland means driving through lava fields and hot springs, stopping off to sleep in hotels built on volcanic soil. We crafted your road itinerary at the link in bio: including a nighttime dip in an electric-blue thermal pool carved into a mountain, looking up at the Northern Lights. A post shared by Condé Nast Traveler (@cntraveler) on Oct 24, 2017 at 8:01am PDT
Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira