Djokovic datt út á móti Hyeon Chung | „Vann átrúnaðargoðið sitt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 16:00 Hyeon Chung og Novak Djokovic eftir leik. Vísir/Getty Serbíumaðurinn Novak Djokovic er úr leik á opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hann datt út á móti Kóreumanni í dag. Hinn 21 árs gamli Hyeon Chung, sem er í 58. sæti á heimslistanum, vann viðureign þeirra 7-6 (4), 7-5, 7-6 (3) og tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitum. Hyeon Chung verður ekki eini lítt þekkti spilarinn í átta manna úrslitunum því þar verður einnig Bandaríkjamaðurinn Tennys Sandgren sem var aðeins í 97. sæti á heimslistanum fyrir mótið.Novak Djokovic knocked out of Australian Open by world No. 58 Hyeon Chung https://t.co/BHabCZ6d5Hpic.twitter.com/XIFUmVgkIE — NY Daily News Sports (@NYDNSports) January 22, 2018 Tennys Sandgren sló út Dominic Thiem en Thiem er í 5. sæti á heimslistanum eða 892 sætum ofar en Sandgren. Þeir Hyeon Chung og Tennys Sandgren mætast í átta manna úrslitunum og því er öruggt að annar þeirra keppir í undanúrslitum í ár. Hyeon Chung varð atvinnumaður árið 2014 en hann hefur aldrei áður komist svona langt á risamóti. Besti árangur hans var 3. umferð á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í viðtölum eftir sigurinn talaði Chung um að hann hefði þarna verið að vinna átrúnaðargoðið sitt.“I’m just trying to copy Novak, because he’s my idol.” - Hyeon #Chung#AusOpenpic.twitter.com/accUx6ByZX — #AusOpen (@AustralianOpen) January 22, 2018Í átta manna úrslitunum á opna ástralska meistaramótinu mætast: Rafael Nadal frá Spáni og Marin Cilić frá serbíu Grigor Dimitrov frá Búlgaríu og Kyle Edmund frá Bretlandi Tennys Sandgren frá Bandaríkjunum og Chung Hyeon frá Suður Kóreu Tomás Berdych frá Tékklandi og Roger Federer frá Sviss Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Serbíumaðurinn Novak Djokovic er úr leik á opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hann datt út á móti Kóreumanni í dag. Hinn 21 árs gamli Hyeon Chung, sem er í 58. sæti á heimslistanum, vann viðureign þeirra 7-6 (4), 7-5, 7-6 (3) og tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitum. Hyeon Chung verður ekki eini lítt þekkti spilarinn í átta manna úrslitunum því þar verður einnig Bandaríkjamaðurinn Tennys Sandgren sem var aðeins í 97. sæti á heimslistanum fyrir mótið.Novak Djokovic knocked out of Australian Open by world No. 58 Hyeon Chung https://t.co/BHabCZ6d5Hpic.twitter.com/XIFUmVgkIE — NY Daily News Sports (@NYDNSports) January 22, 2018 Tennys Sandgren sló út Dominic Thiem en Thiem er í 5. sæti á heimslistanum eða 892 sætum ofar en Sandgren. Þeir Hyeon Chung og Tennys Sandgren mætast í átta manna úrslitunum og því er öruggt að annar þeirra keppir í undanúrslitum í ár. Hyeon Chung varð atvinnumaður árið 2014 en hann hefur aldrei áður komist svona langt á risamóti. Besti árangur hans var 3. umferð á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í viðtölum eftir sigurinn talaði Chung um að hann hefði þarna verið að vinna átrúnaðargoðið sitt.“I’m just trying to copy Novak, because he’s my idol.” - Hyeon #Chung#AusOpenpic.twitter.com/accUx6ByZX — #AusOpen (@AustralianOpen) January 22, 2018Í átta manna úrslitunum á opna ástralska meistaramótinu mætast: Rafael Nadal frá Spáni og Marin Cilić frá serbíu Grigor Dimitrov frá Búlgaríu og Kyle Edmund frá Bretlandi Tennys Sandgren frá Bandaríkjunum og Chung Hyeon frá Suður Kóreu Tomás Berdych frá Tékklandi og Roger Federer frá Sviss
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira