Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í 2. mars 2018 09:00 Elsku Steingeitin mín, það getur vel verið að sumum finnist þú svo alvörugefin, en fólk sogast að þér því þú ert svo smart og aðlaðandi, hefur svör við flestu sem fólk vill vita eitthvað um, ert stoð og stytta allra í kringum þig. Þó þú eigir kannski erfitt með þitt eigið líf, þá geturðu alltaf gefið öðrum hárrétt svör við öllu sem fólk spyr þig að, en ferð svo í einskonar „Blackout“ ef þú spyrð sjálfa þig ráða! Það eru sko engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í, þó þú sért að takast á við erfiðar aðstæður og þú verður svo fegin þegar næstu mánuðir eru búnir því þú sérð þú hefur tekið réttar ákvarðanir og hlustað á sjálfa þig, því ef þú ert eitthvað ertu besti ráðgjafinn sem maður getur hlustað á og tekið mark á. Í öllu þessu amstri þá forðastu náin kynni, sérstaklega í ástinni því þú vilt hafa svo mikla stjórn á tilfinningum þínum og eigin huga að þú átt erfitt með að hleypa einhverjum að þér og leyfa honum stjórna eða hafa áhrif á þig. Þetta á sérstaklega við eftir því sem aldurinn færist yfir, því ef þú ert ung Steingeit þá tekst þér oft að tengja réttu ástina sem lifir að eilífu, en þegar aldurinn færist yfir verðurðu hinsvegar dómharðari á sjálfa þig. Það hefur svo sannarlega verið mikið að gerast undanfarna tvo mánuði og þú skalt skoða vel þann tíma, því eitthvað sem þú ert búinn að fara í gegnum mun færa þér kyndilinn að hamingjunni sem þú leitar eftir. Þú hefur svo spennandi framkomu og ákveðin augu, fólki finnst næstum þú horfir í gegnum það – allir hafa einhverja skoðun á þér en langflestum finnst þú stórkostleg persóna og það er svo mikilvægt að þú sért í þeim hópi sem finnst þú stórkostleg. Það þarf ekki allt að vera 100% til þess að þú sért fullkomlega hamingjusöm, bara það að þú sért fyrirmynd svo margra ætti að vera nóg til að sanna fyrir þér að þú sért hamingjusöm og eigir hamingjuna skilið. Næstu mánuðir eru að koma til að reisa þig upp í tilfinningum og ákvörðunum, svo fylgdu þér sjálfri alla leið. Setningin þín er: Hver hjartsláttur skiptir máli – Every Beat Of My Heart (Rod Stewart)Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, það getur vel verið að sumum finnist þú svo alvörugefin, en fólk sogast að þér því þú ert svo smart og aðlaðandi, hefur svör við flestu sem fólk vill vita eitthvað um, ert stoð og stytta allra í kringum þig. Þó þú eigir kannski erfitt með þitt eigið líf, þá geturðu alltaf gefið öðrum hárrétt svör við öllu sem fólk spyr þig að, en ferð svo í einskonar „Blackout“ ef þú spyrð sjálfa þig ráða! Það eru sko engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í, þó þú sért að takast á við erfiðar aðstæður og þú verður svo fegin þegar næstu mánuðir eru búnir því þú sérð þú hefur tekið réttar ákvarðanir og hlustað á sjálfa þig, því ef þú ert eitthvað ertu besti ráðgjafinn sem maður getur hlustað á og tekið mark á. Í öllu þessu amstri þá forðastu náin kynni, sérstaklega í ástinni því þú vilt hafa svo mikla stjórn á tilfinningum þínum og eigin huga að þú átt erfitt með að hleypa einhverjum að þér og leyfa honum stjórna eða hafa áhrif á þig. Þetta á sérstaklega við eftir því sem aldurinn færist yfir, því ef þú ert ung Steingeit þá tekst þér oft að tengja réttu ástina sem lifir að eilífu, en þegar aldurinn færist yfir verðurðu hinsvegar dómharðari á sjálfa þig. Það hefur svo sannarlega verið mikið að gerast undanfarna tvo mánuði og þú skalt skoða vel þann tíma, því eitthvað sem þú ert búinn að fara í gegnum mun færa þér kyndilinn að hamingjunni sem þú leitar eftir. Þú hefur svo spennandi framkomu og ákveðin augu, fólki finnst næstum þú horfir í gegnum það – allir hafa einhverja skoðun á þér en langflestum finnst þú stórkostleg persóna og það er svo mikilvægt að þú sért í þeim hópi sem finnst þú stórkostleg. Það þarf ekki allt að vera 100% til þess að þú sért fullkomlega hamingjusöm, bara það að þú sért fyrirmynd svo margra ætti að vera nóg til að sanna fyrir þér að þú sért hamingjusöm og eigir hamingjuna skilið. Næstu mánuðir eru að koma til að reisa þig upp í tilfinningum og ákvörðunum, svo fylgdu þér sjálfri alla leið. Setningin þín er: Hver hjartsláttur skiptir máli – Every Beat Of My Heart (Rod Stewart)Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira