Marsspá Siggu Kling – Tvíburinn: Týpan sem þolir ekki nöldur 2. mars 2018 09:00 Elsku Tvíburinn minn, það er svo mikil hreyfing á þér og í öllu sem þú gerir, en þú getur skipt skapi líkt og elding og lætur allt sem er í kringum þig hafa kannski aðeins of mikil áhrif á þig. Ef þér líður illa á staðnum sem þú býrð eða vinnur, skóla og svo framvegis og þér finnst þetta ekki vera eins og þú vilt verðurðu hreinlega skapvondur. En þér líkar umhverfi þitt þá geislarðu líkt og friðarsúlan hennar Yoko Ono, svo veldu af kostgæfni staðsetningar í lífinu þínu. Þú þarft að skoða af öllum krafti hvað þú þráir og hvað þig langar að verði, tala opinskátt hvað þú vilt að gerist í lífinu þínu því þá festirðu það betur og færir þannig draumana þína nær þér. Þú ert mjög skapandi og bara til dæmis hvernig þú getur gert einfaldan málsverð að sannkölluðum veislumat svo vel og auðveldlega að það er næstum því óþolandi, og ef þú hefðir jafn mikið sjálfstraust á öðrum sviðum myndi það fleyta þér áfram að þeim takmörkum sem þú vilt ná í lífinu. Þú ert týpan sem þolir ekki nöldur og þér gæti dottið í hug ef þér finnst ástin ekki henta þér og þinni lífsspeki að gefa henni bara „fingurinn“. Ef ég ætti að gefa þér eitthvað orð elskan mín eða einhverja hugsun sem er yfir mér núna, þá er það Frelsisstyttan í New York því það er svo mikilvægt að ef þér finnst þú vera njörvaður niður og fastur þá kafnarðu og það má ekki gerast. En það er sama hvað þú ákveður að gera í lífinu þá muntu alltaf lenda á fótunum og þeir sem eru að umgangast þig núna vilja alls ekki vera hent út af vinalistanum þínum. Í frelsinu sem þú uppskerð fylgir samt öryggi, staðfesta og kraftur svo hentu þér út í hamingjuna og hún mun tvíeflas.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Setningin þín er: Mitt er valið – Our Choice (Ari Ólafsson) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, það er svo mikil hreyfing á þér og í öllu sem þú gerir, en þú getur skipt skapi líkt og elding og lætur allt sem er í kringum þig hafa kannski aðeins of mikil áhrif á þig. Ef þér líður illa á staðnum sem þú býrð eða vinnur, skóla og svo framvegis og þér finnst þetta ekki vera eins og þú vilt verðurðu hreinlega skapvondur. En þér líkar umhverfi þitt þá geislarðu líkt og friðarsúlan hennar Yoko Ono, svo veldu af kostgæfni staðsetningar í lífinu þínu. Þú þarft að skoða af öllum krafti hvað þú þráir og hvað þig langar að verði, tala opinskátt hvað þú vilt að gerist í lífinu þínu því þá festirðu það betur og færir þannig draumana þína nær þér. Þú ert mjög skapandi og bara til dæmis hvernig þú getur gert einfaldan málsverð að sannkölluðum veislumat svo vel og auðveldlega að það er næstum því óþolandi, og ef þú hefðir jafn mikið sjálfstraust á öðrum sviðum myndi það fleyta þér áfram að þeim takmörkum sem þú vilt ná í lífinu. Þú ert týpan sem þolir ekki nöldur og þér gæti dottið í hug ef þér finnst ástin ekki henta þér og þinni lífsspeki að gefa henni bara „fingurinn“. Ef ég ætti að gefa þér eitthvað orð elskan mín eða einhverja hugsun sem er yfir mér núna, þá er það Frelsisstyttan í New York því það er svo mikilvægt að ef þér finnst þú vera njörvaður niður og fastur þá kafnarðu og það má ekki gerast. En það er sama hvað þú ákveður að gera í lífinu þá muntu alltaf lenda á fótunum og þeir sem eru að umgangast þig núna vilja alls ekki vera hent út af vinalistanum þínum. Í frelsinu sem þú uppskerð fylgir samt öryggi, staðfesta og kraftur svo hentu þér út í hamingjuna og hún mun tvíeflas.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Setningin þín er: Mitt er valið – Our Choice (Ari Ólafsson)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira