Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2018 10:30 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir mars birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling – Fiskurinn: Getur gert kröfur um það sem þú vilt Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo dásamlegur, fullur af lífi og fjöri, alltaf annaðhvort að byrja á einhverju nýju eða enda eitthvað gamalt, þvílíkt fjör! 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þig langar ekki í ljúft og lipurt líf Elsku Vatnsberinn minn, kannski virðistu vera alveg venjulegur og alls ekki skera þig úr með eitt né neitt, en það er bara það sem þú virðist vera og þú hefur skrautlegan fatastíl, eða skemmtilegan, eða töff og þú ert eitthvað svo persónulegur með allt sem þú gerir eða nálgast. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Svo mikilvægt að þú haldir ró þinni Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert með svo dásamlega fallega útgeislun og það hefur verið þvílíkur hraði kringum þig að það er líkt og rokið á Íslandi hér síðustu daga. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Krabbinn: Vertu viss um að þar sé hamingjan Elsku Krabbinn minn, það er einhvern veginn allt að gerast hjá þér þessa dagana, þú ert hugrekkið holdi klætt og er alltaf með það á hreinu að það þýðir ekkert að gefast upp. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Fáðu lánaða dómgreind eða visku Elsku hjartans tilfinningaþrungna Ljónið mitt, þú ert einhvern veginn eins og hlaðborð af öllum réttum og það er svo erfitt að útskýra þig eða þetta hlaðborð, en hversu spennandi er ekki sú manneskja sem þú í raun og veru getur ekki útskýrt? 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vogin: Þú átt að baða þig með þessari athyglisgleði Elsku Vogin mín, það eru að koma svolítið jólin hjá ykkur Vogunum og þið eruð að taka upp pakka – sumir pakkarnir sem þið fáið eru að sjálfsögðu svolítil vonbrigði því þið bjuggust við einhverju öðru. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í Elsku Steingeitin mín, það getur vel verið að sumum finnist þú svo alvörugefin, en fólk sogast að þér því þú ert svo smart og aðlaðandi, hefur svör við flestu sem fólk vill vita eitthvað um, ert stoð og stytta allra í kringum þig. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Getur stundum orðið spennt fyrir skyndikynnum Elsku Meyjan mín, tilfinningaríka og ástþrungna, það er á hreinu að þú ert varfærin í flestu og átt erfitt með að taka áhættu sem verður þín mesta hindrun ef þú þorir ekki að skora á sjálfa þig til til forystu í verkefnum í framtíðinni. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Tvíburinn: Týpan sem þolir ekki nöldur Elsku Tvíburinn minn, það er svo mikil hreyfing á þér og í öllu sem þú gerir, en þú getur skipt skapi líkt og elding og lætur allt sem er í kringum þig hafa kannski aðeins of mikil áhrif á þig. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert stórkostlega orðheppinn Elsku Sporðdrekinn minn, lífið á að vera skemmtilegt og það er undir þér sjálfum komið að hafa það þannig, svo það er mjög mikilvægt fyrir þig að henda út hversdagsleikanum og leyfa barninu í hjarta þínu að sleppa út. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Þú ert á tímabili ferðalaga Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mögnuð tilfinningavera og þar af leiðandi er lífið þitt búið að vera svolítið eins og hávaðarok eða lygna og á góðri ensku gæti það þýtt "rollercoaster“, sem ef þú skoðar betur gæti bara verið ansi spennandi. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Nautið: Nautið er eins ástríðufullt og eldspúandi dreki Elsku hjartans Nautið mitt, þú gefur þér sjálft að þú sért svo þrekmikil og ákveðin persóna, og þar með bregstu oft of harkalega við litlum atriðum sem geta brotið þig niður og þú grátið sáran. 2. mars 2018 09:00 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir mars birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling – Fiskurinn: Getur gert kröfur um það sem þú vilt Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo dásamlegur, fullur af lífi og fjöri, alltaf annaðhvort að byrja á einhverju nýju eða enda eitthvað gamalt, þvílíkt fjör! 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þig langar ekki í ljúft og lipurt líf Elsku Vatnsberinn minn, kannski virðistu vera alveg venjulegur og alls ekki skera þig úr með eitt né neitt, en það er bara það sem þú virðist vera og þú hefur skrautlegan fatastíl, eða skemmtilegan, eða töff og þú ert eitthvað svo persónulegur með allt sem þú gerir eða nálgast. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Svo mikilvægt að þú haldir ró þinni Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert með svo dásamlega fallega útgeislun og það hefur verið þvílíkur hraði kringum þig að það er líkt og rokið á Íslandi hér síðustu daga. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Krabbinn: Vertu viss um að þar sé hamingjan Elsku Krabbinn minn, það er einhvern veginn allt að gerast hjá þér þessa dagana, þú ert hugrekkið holdi klætt og er alltaf með það á hreinu að það þýðir ekkert að gefast upp. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Fáðu lánaða dómgreind eða visku Elsku hjartans tilfinningaþrungna Ljónið mitt, þú ert einhvern veginn eins og hlaðborð af öllum réttum og það er svo erfitt að útskýra þig eða þetta hlaðborð, en hversu spennandi er ekki sú manneskja sem þú í raun og veru getur ekki útskýrt? 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vogin: Þú átt að baða þig með þessari athyglisgleði Elsku Vogin mín, það eru að koma svolítið jólin hjá ykkur Vogunum og þið eruð að taka upp pakka – sumir pakkarnir sem þið fáið eru að sjálfsögðu svolítil vonbrigði því þið bjuggust við einhverju öðru. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í Elsku Steingeitin mín, það getur vel verið að sumum finnist þú svo alvörugefin, en fólk sogast að þér því þú ert svo smart og aðlaðandi, hefur svör við flestu sem fólk vill vita eitthvað um, ert stoð og stytta allra í kringum þig. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Getur stundum orðið spennt fyrir skyndikynnum Elsku Meyjan mín, tilfinningaríka og ástþrungna, það er á hreinu að þú ert varfærin í flestu og átt erfitt með að taka áhættu sem verður þín mesta hindrun ef þú þorir ekki að skora á sjálfa þig til til forystu í verkefnum í framtíðinni. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Tvíburinn: Týpan sem þolir ekki nöldur Elsku Tvíburinn minn, það er svo mikil hreyfing á þér og í öllu sem þú gerir, en þú getur skipt skapi líkt og elding og lætur allt sem er í kringum þig hafa kannski aðeins of mikil áhrif á þig. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert stórkostlega orðheppinn Elsku Sporðdrekinn minn, lífið á að vera skemmtilegt og það er undir þér sjálfum komið að hafa það þannig, svo það er mjög mikilvægt fyrir þig að henda út hversdagsleikanum og leyfa barninu í hjarta þínu að sleppa út. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Þú ert á tímabili ferðalaga Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mögnuð tilfinningavera og þar af leiðandi er lífið þitt búið að vera svolítið eins og hávaðarok eða lygna og á góðri ensku gæti það þýtt "rollercoaster“, sem ef þú skoðar betur gæti bara verið ansi spennandi. 2. mars 2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Nautið: Nautið er eins ástríðufullt og eldspúandi dreki Elsku hjartans Nautið mitt, þú gefur þér sjálft að þú sért svo þrekmikil og ákveðin persóna, og þar með bregstu oft of harkalega við litlum atriðum sem geta brotið þig niður og þú grátið sáran. 2. mars 2018 09:00 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Marsspá Siggu Kling – Fiskurinn: Getur gert kröfur um það sem þú vilt Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo dásamlegur, fullur af lífi og fjöri, alltaf annaðhvort að byrja á einhverju nýju eða enda eitthvað gamalt, þvílíkt fjör! 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þig langar ekki í ljúft og lipurt líf Elsku Vatnsberinn minn, kannski virðistu vera alveg venjulegur og alls ekki skera þig úr með eitt né neitt, en það er bara það sem þú virðist vera og þú hefur skrautlegan fatastíl, eða skemmtilegan, eða töff og þú ert eitthvað svo persónulegur með allt sem þú gerir eða nálgast. 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Svo mikilvægt að þú haldir ró þinni Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert með svo dásamlega fallega útgeislun og það hefur verið þvílíkur hraði kringum þig að það er líkt og rokið á Íslandi hér síðustu daga. 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Krabbinn: Vertu viss um að þar sé hamingjan Elsku Krabbinn minn, það er einhvern veginn allt að gerast hjá þér þessa dagana, þú ert hugrekkið holdi klætt og er alltaf með það á hreinu að það þýðir ekkert að gefast upp. 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Fáðu lánaða dómgreind eða visku Elsku hjartans tilfinningaþrungna Ljónið mitt, þú ert einhvern veginn eins og hlaðborð af öllum réttum og það er svo erfitt að útskýra þig eða þetta hlaðborð, en hversu spennandi er ekki sú manneskja sem þú í raun og veru getur ekki útskýrt? 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vogin: Þú átt að baða þig með þessari athyglisgleði Elsku Vogin mín, það eru að koma svolítið jólin hjá ykkur Vogunum og þið eruð að taka upp pakka – sumir pakkarnir sem þið fáið eru að sjálfsögðu svolítil vonbrigði því þið bjuggust við einhverju öðru. 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í Elsku Steingeitin mín, það getur vel verið að sumum finnist þú svo alvörugefin, en fólk sogast að þér því þú ert svo smart og aðlaðandi, hefur svör við flestu sem fólk vill vita eitthvað um, ert stoð og stytta allra í kringum þig. 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Getur stundum orðið spennt fyrir skyndikynnum Elsku Meyjan mín, tilfinningaríka og ástþrungna, það er á hreinu að þú ert varfærin í flestu og átt erfitt með að taka áhættu sem verður þín mesta hindrun ef þú þorir ekki að skora á sjálfa þig til til forystu í verkefnum í framtíðinni. 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Tvíburinn: Týpan sem þolir ekki nöldur Elsku Tvíburinn minn, það er svo mikil hreyfing á þér og í öllu sem þú gerir, en þú getur skipt skapi líkt og elding og lætur allt sem er í kringum þig hafa kannski aðeins of mikil áhrif á þig. 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert stórkostlega orðheppinn Elsku Sporðdrekinn minn, lífið á að vera skemmtilegt og það er undir þér sjálfum komið að hafa það þannig, svo það er mjög mikilvægt fyrir þig að henda út hversdagsleikanum og leyfa barninu í hjarta þínu að sleppa út. 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Þú ert á tímabili ferðalaga Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mögnuð tilfinningavera og þar af leiðandi er lífið þitt búið að vera svolítið eins og hávaðarok eða lygna og á góðri ensku gæti það þýtt "rollercoaster“, sem ef þú skoðar betur gæti bara verið ansi spennandi. 2. mars 2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Nautið: Nautið er eins ástríðufullt og eldspúandi dreki Elsku hjartans Nautið mitt, þú gefur þér sjálft að þú sért svo þrekmikil og ákveðin persóna, og þar með bregstu oft of harkalega við litlum atriðum sem geta brotið þig niður og þú grátið sáran. 2. mars 2018 09:00