„Hefði ekki getað beðið um meira frá neinum“ Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 9. maí 2018 20:10 Það var vel tekið á móti Ara Ólafssyni og íslenska hópnum í gær þegar þau komu upp á hótel eftir að ljóst varð að lagið Our Choice komst ekki áfram í Eurovision. Lokakeppnin verður haldin í Lissabon á laugardagskvöldið. „Mér líður alveg ótrúlega vel. Ég toppaði mig alltaf eftir hvern einsta flutning og ég gat ekki gert meira,“ sagði Ari Ólafsson seint í gærkvöldi þegar íslenski hópurinn kom upp á Grand Lisboa SPA hótelið í Lissabon. Þetta er fjórða árið í röð sem Ísland kemst ekki upp úr undanriðli og í úrslit. „Ég er ótrúlega stolt af Ara og öllu liðinu. Ég hefði ekki getað beðið um meira frá neinum. Hópurinn er ótrúlega samstilltur og ótrúlega góður saman. Það er sérstaklega mikill kærleikur í hópnum,“ segir Þórunn Erna Clausen en íslenski hópurinn fékk salinn til að taka víkingaklappið í Altice-höllinni í gær. „Fyrst fannst mér eiginlega eins og við gætum ekki gert þetta og það væri eitthvað of vandræðalegt,“ segir Vignir Snær Vigfússon, meðlimir í bakraddarsveit Ara. „Þetta endaði síðan bara í ótrúlega fríkuðu mómenti þar sem við vorum með huh salinn fyrir framan okkur.“ Eurovision Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Það var vel tekið á móti Ara Ólafssyni og íslenska hópnum í gær þegar þau komu upp á hótel eftir að ljóst varð að lagið Our Choice komst ekki áfram í Eurovision. Lokakeppnin verður haldin í Lissabon á laugardagskvöldið. „Mér líður alveg ótrúlega vel. Ég toppaði mig alltaf eftir hvern einsta flutning og ég gat ekki gert meira,“ sagði Ari Ólafsson seint í gærkvöldi þegar íslenski hópurinn kom upp á Grand Lisboa SPA hótelið í Lissabon. Þetta er fjórða árið í röð sem Ísland kemst ekki upp úr undanriðli og í úrslit. „Ég er ótrúlega stolt af Ara og öllu liðinu. Ég hefði ekki getað beðið um meira frá neinum. Hópurinn er ótrúlega samstilltur og ótrúlega góður saman. Það er sérstaklega mikill kærleikur í hópnum,“ segir Þórunn Erna Clausen en íslenski hópurinn fékk salinn til að taka víkingaklappið í Altice-höllinni í gær. „Fyrst fannst mér eiginlega eins og við gætum ekki gert þetta og það væri eitthvað of vandræðalegt,“ segir Vignir Snær Vigfússon, meðlimir í bakraddarsveit Ara. „Þetta endaði síðan bara í ótrúlega fríkuðu mómenti þar sem við vorum með huh salinn fyrir framan okkur.“
Eurovision Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira