Logi: Segðu við sjálfan þig að þú sért ógeðslega góður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2018 17:45 Logi er vanur fyrirlesari sem skilaði sér í þessari glæsilegu ræðu. Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. „Ég vil segja eitt við ykkur sem eruð í þessari deild um sjálfstraust. Það eru tvö atriði sem geta bætt sjálfstraust. Ég var nú með ágætis sjálfstraust,“ segir Logi alvarlegur en sessunautar hans hlæja létt. „Þetta snýst um A, það sem maður gerir oft verður maður góður í. Líka horfðu í spegil áður en þú ferð út á völlinn og segðu ég er ógeðslega góður. Ég er að fara að massa þetta. Þannig býr maður til sjálfstraust.“ Sjá má eldræðu Loga hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 23. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. 23. október 2018 12:00 Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. 23. október 2018 10:00 Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. 23. október 2018 13:30 Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 23. október 2018 14:30 Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. 23. október 2018 17:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. „Ég vil segja eitt við ykkur sem eruð í þessari deild um sjálfstraust. Það eru tvö atriði sem geta bætt sjálfstraust. Ég var nú með ágætis sjálfstraust,“ segir Logi alvarlegur en sessunautar hans hlæja létt. „Þetta snýst um A, það sem maður gerir oft verður maður góður í. Líka horfðu í spegil áður en þú ferð út á völlinn og segðu ég er ógeðslega góður. Ég er að fara að massa þetta. Þannig býr maður til sjálfstraust.“ Sjá má eldræðu Loga hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 23. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. 23. október 2018 12:00 Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. 23. október 2018 10:00 Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. 23. október 2018 13:30 Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 23. október 2018 14:30 Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. 23. október 2018 17:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 23. október 2018 11:00
Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. 23. október 2018 12:00
Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. 23. október 2018 10:00
Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. 23. október 2018 13:30
Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 23. október 2018 14:30
Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. 23. október 2018 17:00