Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauð götutíska í París Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauð götutíska í París Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour