Haustspá Siggu Kling – Ljónið: Ef það er nóg að borða verður ljónið ekki árásargjarnt 7. september 2018 09:00 Elsku Ljónið mitt, þú hefur verið á svo merkilegum tímamótum undanfarið og það almáttuga er að gefa þér ný tækifæri til að spreyta þig í því sem þú ert bestur í, sjálfstæði þitt og sjálfstraust er að aukast og þú átt eftir að láta allt dramað í kringum þig næstum því alveg vera. Þér finnst oft þér líði vel í mikilli spennu en henni fylgir mikil kvíði og hræðsla og þá áttu það til að verða árásargjarn. Í dýraríkinu er Ljónið þannig að ef það hefur nóg að borða verður það ekki árásargjarnt, það mun jafnvel leyfa þér að klappa sér en ef það er svangt þá er voðinn vís. Í lífinu elsku Ljónið mitt elska þig svo margir að ef þú bara réttir út litlafingur þá munu allir færa þér mat eða það sem þig vantar, því allir vilja að Ljónið sé til friðs. Það halda margir þú hafir eitthvað að fela, því að þegar þú birtist þá eru allra augu á þér, en þú hefur ekkert að fela, þú þarft bara að standa undir því að vera þessi stjarna sem fólki finnst þú sért. Það sem er að mæta þér er að þú munt elska og senda ást til annarra og skilja að þú ert með hjarta úr gulli. Í ástamálunum skaltu steinhætta öllum leikjum, bara gefa skilyrðislaust því þá færðu það sem þú vilt. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn í og í gegnum sýnir þér erfiðan veg og miklar torfærur en fljótlega muntu sjá og fagna því hversu auðvelt það var og lífið er yndislegt. Þú þarft að virkja forvitnina í þér og skoða fleiri möguleika en þú ert að sjá núna, vegirnir þínir liggja nefnilega til allra átta og það er ekki ein lausn á neinu vandamáli. Ástin mun umlykja þig á þessum tíma og þó þér finnist þú hafir lent í ástarhremmingum áður, þá er ástin tengd svo mörgu, ótti við ástina og ótti við Lífið er það eina sem stoppar þig. Eftir því sem líður á líf þig verður þér nákvæmlega sama um hvað aðrir hugsa sem mun skapa þér gott sjálfsálit. Það eru ekki doktorsgráðurnar sem gera þig hamingusamt þó þú haldir það, núna er að koma til þín í óvenjulegum aðstæðum fólk sem mun sýna þér hvernig þú getur leyst það sem þú óttast svo gefðu nýjum manneskjum í lífi þínu tækifæri, þú veist aldrei hver getur breytt þínu lífi.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, þú hefur verið á svo merkilegum tímamótum undanfarið og það almáttuga er að gefa þér ný tækifæri til að spreyta þig í því sem þú ert bestur í, sjálfstæði þitt og sjálfstraust er að aukast og þú átt eftir að láta allt dramað í kringum þig næstum því alveg vera. Þér finnst oft þér líði vel í mikilli spennu en henni fylgir mikil kvíði og hræðsla og þá áttu það til að verða árásargjarn. Í dýraríkinu er Ljónið þannig að ef það hefur nóg að borða verður það ekki árásargjarnt, það mun jafnvel leyfa þér að klappa sér en ef það er svangt þá er voðinn vís. Í lífinu elsku Ljónið mitt elska þig svo margir að ef þú bara réttir út litlafingur þá munu allir færa þér mat eða það sem þig vantar, því allir vilja að Ljónið sé til friðs. Það halda margir þú hafir eitthvað að fela, því að þegar þú birtist þá eru allra augu á þér, en þú hefur ekkert að fela, þú þarft bara að standa undir því að vera þessi stjarna sem fólki finnst þú sért. Það sem er að mæta þér er að þú munt elska og senda ást til annarra og skilja að þú ert með hjarta úr gulli. Í ástamálunum skaltu steinhætta öllum leikjum, bara gefa skilyrðislaust því þá færðu það sem þú vilt. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn í og í gegnum sýnir þér erfiðan veg og miklar torfærur en fljótlega muntu sjá og fagna því hversu auðvelt það var og lífið er yndislegt. Þú þarft að virkja forvitnina í þér og skoða fleiri möguleika en þú ert að sjá núna, vegirnir þínir liggja nefnilega til allra átta og það er ekki ein lausn á neinu vandamáli. Ástin mun umlykja þig á þessum tíma og þó þér finnist þú hafir lent í ástarhremmingum áður, þá er ástin tengd svo mörgu, ótti við ástina og ótti við Lífið er það eina sem stoppar þig. Eftir því sem líður á líf þig verður þér nákvæmlega sama um hvað aðrir hugsa sem mun skapa þér gott sjálfsálit. Það eru ekki doktorsgráðurnar sem gera þig hamingusamt þó þú haldir það, núna er að koma til þín í óvenjulegum aðstæðum fólk sem mun sýna þér hvernig þú getur leyst það sem þú óttast svo gefðu nýjum manneskjum í lífi þínu tækifæri, þú veist aldrei hver getur breytt þínu lífi.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira