Haustspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu 7. september 2018 09:00 Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. Ef þér finnst allt svo hversdagslegt og einsleitt þá deyrðu inni í þér en enginn sér það, því þú ert besti leikari sem heimurinn hefur þekkt. Ef við skoðum veraldleg gæði eða peninga þá getur þér gengið svakalega vel, en þú þarft að skipuleggja í hvað þú ætlar að eyða því sem þú aflar, annars tapar þú því jafn auðveldlega og þú aflar þess. Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu og skilaboðin til þín eru, ekki hafa of mörg járn í eldinum eða að vera með of marga möguleika í því sem þú vilt gera því þá verðurðu bara meðalmanneskja. Það muntu bara þola um tíma því það er svo mikilvægt að hafa líf þitt litríkt og taka áhættur, annars lamastu inni í þér. Þú þolir ekki í ástinni að hafa einhvern sem breytir aldrei til og heldur of fast í hefðir og venjur, þá byrjar þér að leiðast. Það er svo mikilvægt þú standist þær freistingar sem eru í kringum þig, stundum máttu falla fyrir þeim, en ekki núna. Þú hefur lent í mjög mörgu sem hefur haft stór áhrif á líf þitt, en um leið skapað þessa litríku persónu sem þú ert. Þú þarft að nýta þér þú ert snillingur bæði í orði og skrifum, skoðaðu betur þessa ríku hæfileika sem þér hafa verið gefnir og það skiptir engu máli með þig hvort þú skrifir eða talir „vitlaust“, því þú segir samt réttu orðin á réttum tíma. Það er í eðli þínu að leita að öryggi í ástinni, finna einhvern sem veitir þér fjárhagslegan stöðugleika eða bara stöðugleika, svo þú getur verið í heillangan tíma með einhverjum en þú veist jafnvel ekkert af hverju þú ert það. Sérkenni þín eru orka, sprengikraftur og lífsgleði og ef þetta er ekki í orkunni þinni ertu ekki á réttum stað í lífinu. Þetta er vegna þess þú ert gömul sál en hefur þann kraft að vaxa betur í gömlum hefðum og öryggi. Þess vegna er svo mikilvægt þú skoðir að enginn gerir þig hamingjusama og þú getur ekki breytt öðrum, svo skapaðu hamingjuna sjálfur og fyrir sjálfan þig því þú hefur stórkostlega hæfileika til að nálgast það sem þú þráir í lífinu. Það eru svo margir í kringum þig sem vilja þú sért til staðar, skoðaðu bara vel hverja þú vilt hafa í þínu lífi og ef það hefur verið mikið vesen í kringum fólk sem er þér kært þarftu að hugsa; er það þetta sem ég vil því að of krefjandi ást getur kæft þig.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. Ef þér finnst allt svo hversdagslegt og einsleitt þá deyrðu inni í þér en enginn sér það, því þú ert besti leikari sem heimurinn hefur þekkt. Ef við skoðum veraldleg gæði eða peninga þá getur þér gengið svakalega vel, en þú þarft að skipuleggja í hvað þú ætlar að eyða því sem þú aflar, annars tapar þú því jafn auðveldlega og þú aflar þess. Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu og skilaboðin til þín eru, ekki hafa of mörg járn í eldinum eða að vera með of marga möguleika í því sem þú vilt gera því þá verðurðu bara meðalmanneskja. Það muntu bara þola um tíma því það er svo mikilvægt að hafa líf þitt litríkt og taka áhættur, annars lamastu inni í þér. Þú þolir ekki í ástinni að hafa einhvern sem breytir aldrei til og heldur of fast í hefðir og venjur, þá byrjar þér að leiðast. Það er svo mikilvægt þú standist þær freistingar sem eru í kringum þig, stundum máttu falla fyrir þeim, en ekki núna. Þú hefur lent í mjög mörgu sem hefur haft stór áhrif á líf þitt, en um leið skapað þessa litríku persónu sem þú ert. Þú þarft að nýta þér þú ert snillingur bæði í orði og skrifum, skoðaðu betur þessa ríku hæfileika sem þér hafa verið gefnir og það skiptir engu máli með þig hvort þú skrifir eða talir „vitlaust“, því þú segir samt réttu orðin á réttum tíma. Það er í eðli þínu að leita að öryggi í ástinni, finna einhvern sem veitir þér fjárhagslegan stöðugleika eða bara stöðugleika, svo þú getur verið í heillangan tíma með einhverjum en þú veist jafnvel ekkert af hverju þú ert það. Sérkenni þín eru orka, sprengikraftur og lífsgleði og ef þetta er ekki í orkunni þinni ertu ekki á réttum stað í lífinu. Þetta er vegna þess þú ert gömul sál en hefur þann kraft að vaxa betur í gömlum hefðum og öryggi. Þess vegna er svo mikilvægt þú skoðir að enginn gerir þig hamingjusama og þú getur ekki breytt öðrum, svo skapaðu hamingjuna sjálfur og fyrir sjálfan þig því þú hefur stórkostlega hæfileika til að nálgast það sem þú þráir í lífinu. Það eru svo margir í kringum þig sem vilja þú sért til staðar, skoðaðu bara vel hverja þú vilt hafa í þínu lífi og ef það hefur verið mikið vesen í kringum fólk sem er þér kært þarftu að hugsa; er það þetta sem ég vil því að of krefjandi ást getur kæft þig.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira