Guide to Iceland fær rúmlega 2 milljarða fjárfestingu Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2018 13:27 Davíð Ólafur Ingimarsson, aðstoðarforstjóri Guide to Iceland. aðsend Bandaríska ráðgjafa- og eignarstýringafyrirtækið State Street Global Advisors hefur fjárfest í bókunarfyrirtækinu Guide to Iceland fyrir 20 milljónir bandaríkjadala, rúma 2.2 milljarða króna. Guide to Iceland var stofnað 2012 og rekur vefsíðuna guidetoiceland.is sem er eins konar markaðstorg fyrir íslenska ferðaþjónustu. Þar koma ferðaþjónustufyrirtæki vörum sínum á framfæri gegn þóknun. Þetta er í fyrsta sinn sem fyrirtækið sækir sér fjármagn til útlanda. Davíð Ólafur Ingimarsson, aðstoðarforstjóri Guide to Iceland, segir fjárfestinguna marka ákveðin tímamót. „Þessi fjárfesting gerir okkur kleift að halda áfram að markaðssetja Ísland sem áfangastað. Á sama tíma er mjög spennandi að geta sannreynt viðskiptalíkan og hugbúnað okkar á erlendum mörkuðum í samvinnu við alþjóðlegan fjárfesti,“ segir Davíð og bætir við að markmiðið sé að „margfalda stærð fyrirtækisins á næstu árum.“ Greint var frá því í lok júlí að Guide to Iceland hafi hagnast um 676 milljónir króna á síðasta ári og samþykkti stjórn félagsins að greiða 600 milljóna króna arð til hluthafa. Heildartekjur Guide to Iceland árið 2017 voru um 4,8 mlljarðar króna og tekjuvöxturinn á árabilinu 2013 til 2016 nam um 30 þúsund prósentum. Stærstu hluthafar í Guide to Iceland fyrir fjárfestingu State Street Global Advisors voru Ingólfur Abraham Shahin með 55,3 prósenta hlut í gegnum félagið Djengis, Iurie Belegurschi með 18,5 prósent í gegnum Aurora Capital og Xiaochen Tian með 9,2 prósent í gegnum Chenchen. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Guide to Iceland semur við Philippine Airlines um markaðstorg „Við ráðumst í þetta verkefni af miklum hug.” 3. ágúst 2018 15:00 Guide to Iceland kaupir Bungalo Starfsemi Bungalo hefur nú alfarið flust til höfuðstöðva Guide to Iceland í Borgartúni 29, en Bungalo mun þó áfram verða rekið sem sjálfstætt félag. 27. október 2017 11:28 Fyrirtækið Guide to Iceland greiðir 600 milljóna króna arð Guide to Iceland sem rekur markaðstorg fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hagnaðist um 676 milljónir króna á síðasta ári. Tekjuvöxtur fyrirtækisins nam 70 prósentum á milli ára. Vinna að því að fara í útrás með hugbúnaðinn. 30. júlí 2018 07:30 Guide to Iceland þriðja hraðast vaxandi tæknifyrirtæki Evrópu "Það er alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir það mikla starf sem við höfum staðið fyrir en 2017 hefur verið frábært ár fyrir okkur.“ 8. desember 2017 09:50 Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Bandaríska ráðgjafa- og eignarstýringafyrirtækið State Street Global Advisors hefur fjárfest í bókunarfyrirtækinu Guide to Iceland fyrir 20 milljónir bandaríkjadala, rúma 2.2 milljarða króna. Guide to Iceland var stofnað 2012 og rekur vefsíðuna guidetoiceland.is sem er eins konar markaðstorg fyrir íslenska ferðaþjónustu. Þar koma ferðaþjónustufyrirtæki vörum sínum á framfæri gegn þóknun. Þetta er í fyrsta sinn sem fyrirtækið sækir sér fjármagn til útlanda. Davíð Ólafur Ingimarsson, aðstoðarforstjóri Guide to Iceland, segir fjárfestinguna marka ákveðin tímamót. „Þessi fjárfesting gerir okkur kleift að halda áfram að markaðssetja Ísland sem áfangastað. Á sama tíma er mjög spennandi að geta sannreynt viðskiptalíkan og hugbúnað okkar á erlendum mörkuðum í samvinnu við alþjóðlegan fjárfesti,“ segir Davíð og bætir við að markmiðið sé að „margfalda stærð fyrirtækisins á næstu árum.“ Greint var frá því í lok júlí að Guide to Iceland hafi hagnast um 676 milljónir króna á síðasta ári og samþykkti stjórn félagsins að greiða 600 milljóna króna arð til hluthafa. Heildartekjur Guide to Iceland árið 2017 voru um 4,8 mlljarðar króna og tekjuvöxturinn á árabilinu 2013 til 2016 nam um 30 þúsund prósentum. Stærstu hluthafar í Guide to Iceland fyrir fjárfestingu State Street Global Advisors voru Ingólfur Abraham Shahin með 55,3 prósenta hlut í gegnum félagið Djengis, Iurie Belegurschi með 18,5 prósent í gegnum Aurora Capital og Xiaochen Tian með 9,2 prósent í gegnum Chenchen.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Guide to Iceland semur við Philippine Airlines um markaðstorg „Við ráðumst í þetta verkefni af miklum hug.” 3. ágúst 2018 15:00 Guide to Iceland kaupir Bungalo Starfsemi Bungalo hefur nú alfarið flust til höfuðstöðva Guide to Iceland í Borgartúni 29, en Bungalo mun þó áfram verða rekið sem sjálfstætt félag. 27. október 2017 11:28 Fyrirtækið Guide to Iceland greiðir 600 milljóna króna arð Guide to Iceland sem rekur markaðstorg fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hagnaðist um 676 milljónir króna á síðasta ári. Tekjuvöxtur fyrirtækisins nam 70 prósentum á milli ára. Vinna að því að fara í útrás með hugbúnaðinn. 30. júlí 2018 07:30 Guide to Iceland þriðja hraðast vaxandi tæknifyrirtæki Evrópu "Það er alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir það mikla starf sem við höfum staðið fyrir en 2017 hefur verið frábært ár fyrir okkur.“ 8. desember 2017 09:50 Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Guide to Iceland semur við Philippine Airlines um markaðstorg „Við ráðumst í þetta verkefni af miklum hug.” 3. ágúst 2018 15:00
Guide to Iceland kaupir Bungalo Starfsemi Bungalo hefur nú alfarið flust til höfuðstöðva Guide to Iceland í Borgartúni 29, en Bungalo mun þó áfram verða rekið sem sjálfstætt félag. 27. október 2017 11:28
Fyrirtækið Guide to Iceland greiðir 600 milljóna króna arð Guide to Iceland sem rekur markaðstorg fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hagnaðist um 676 milljónir króna á síðasta ári. Tekjuvöxtur fyrirtækisins nam 70 prósentum á milli ára. Vinna að því að fara í útrás með hugbúnaðinn. 30. júlí 2018 07:30
Guide to Iceland þriðja hraðast vaxandi tæknifyrirtæki Evrópu "Það er alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir það mikla starf sem við höfum staðið fyrir en 2017 hefur verið frábært ár fyrir okkur.“ 8. desember 2017 09:50