Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2018 19:17 Thomas segir það vera augljóst að dóttur sinni líði ekki vel. Vísir/Getty Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. Hann segir dóttur sína vera óttaslegna og hann eigi erfitt með að ná sambandi við hana. Thomas vakti mikla athygli í maí síðastliðnum í aðdraganda brúðkaups dóttur sinnar þegar hann leyfði paparazzi-ljósmyndara taka myndir af sér fyrir háar upphæðir. Á myndunum mátti sjá hann búa sig undir brúðkaupið með fatakaupum og greinalestri um brúðkaupið.Sjá einnig: Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Thomas, sem var ekki viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar vegna veikinda, segist ekki hafa talað við dóttur sína síðan fyrir brúðkaupið þegar hann tilkynnti henni að hann gæti ekki komið vegna heilsu sinnar. Hann segir aldrei hafa liðið svo langt á milli samskipta þeirra. „Símanúmerið sem ég hafði notað til að hringja í Meghan svarar ekki lengur og ég er ekki með heimilisfangið hennar. Ég get sent eitthvað til hallarinnar, en það er ekki víst að það berist til hennar.“ Hann segist vera áhyggjufullur um líðan dóttur sinnar og hún sé ekki lík sjálfri sér á nýlegum myndum. Það sé sársauki í andliti hennar og telur hann að álagið sé of mikið fyrir hana. „Ég sé það í augunum á henni, ég sé það á andlitinu hennar og ég sé það í brosinu hennar. Ég hef séð hana brosa í mörg ár. Ég þekki brosið hennar. Mér líkar ekki það sem ég sé núna.“ Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37 Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30 Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. Hann segir dóttur sína vera óttaslegna og hann eigi erfitt með að ná sambandi við hana. Thomas vakti mikla athygli í maí síðastliðnum í aðdraganda brúðkaups dóttur sinnar þegar hann leyfði paparazzi-ljósmyndara taka myndir af sér fyrir háar upphæðir. Á myndunum mátti sjá hann búa sig undir brúðkaupið með fatakaupum og greinalestri um brúðkaupið.Sjá einnig: Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Thomas, sem var ekki viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar vegna veikinda, segist ekki hafa talað við dóttur sína síðan fyrir brúðkaupið þegar hann tilkynnti henni að hann gæti ekki komið vegna heilsu sinnar. Hann segir aldrei hafa liðið svo langt á milli samskipta þeirra. „Símanúmerið sem ég hafði notað til að hringja í Meghan svarar ekki lengur og ég er ekki með heimilisfangið hennar. Ég get sent eitthvað til hallarinnar, en það er ekki víst að það berist til hennar.“ Hann segist vera áhyggjufullur um líðan dóttur sinnar og hún sé ekki lík sjálfri sér á nýlegum myndum. Það sé sársauki í andliti hennar og telur hann að álagið sé of mikið fyrir hana. „Ég sé það í augunum á henni, ég sé það á andlitinu hennar og ég sé það í brosinu hennar. Ég hef séð hana brosa í mörg ár. Ég þekki brosið hennar. Mér líkar ekki það sem ég sé núna.“
Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37 Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30 Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37
Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30
Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03