Vel stíliseruð á stefnumóti Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru á góðri leið með að verða eitt best klædda parið - enda einkar smekkleg bæði tvö. Þau skörtuðu forvitnilegri samsetningu þegar þau fóru út að borða um helgina til að fagna afmæli Malik. Í skósíðum svörtum frökkum, Hadid í lakkkápu en Malik í ullarfrakka frá Dsquared2, buxum frá Givenchy og skóm frá Prada. Þá voru sólgleraugun þeirra mikilvægur fylgihlutur, bæði í sérstökum stíl og minni er við höfum séð hingað til. Þetta er sólgleraugnatrend sem við eigum eftir að sjá meira af en hans eru frá Dior Homme. Það er smá Matrix stíll yfir parinu - innblástur fyrir veturinn? Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru á góðri leið með að verða eitt best klædda parið - enda einkar smekkleg bæði tvö. Þau skörtuðu forvitnilegri samsetningu þegar þau fóru út að borða um helgina til að fagna afmæli Malik. Í skósíðum svörtum frökkum, Hadid í lakkkápu en Malik í ullarfrakka frá Dsquared2, buxum frá Givenchy og skóm frá Prada. Þá voru sólgleraugun þeirra mikilvægur fylgihlutur, bæði í sérstökum stíl og minni er við höfum séð hingað til. Þetta er sólgleraugnatrend sem við eigum eftir að sjá meira af en hans eru frá Dior Homme. Það er smá Matrix stíll yfir parinu - innblástur fyrir veturinn?
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour