Söngkona The Cranberries látin Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2018 17:47 Dolores O'Riordan féll skyndilega frá í London fyrr í dag. Vísir/Getty Dolores O‘Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries er látin 46 ára að aldri.Talskona hennar tilkynnti fjölmiðlum ytra að O´Riordan hefði fallið skyndilega frá í London í dag. Hljómsveitin The Cranberries var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri en dánarorsök söngkonunnar liggur ekki fyrir. „Engar frekari upplýsingar er að fá að svo stöddu. Fjölskylda hennar er harmi slegin og hefur beðið um frið á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingu talskonunnar.Seldu 40 milljónir platna O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki.Dolores lætur eftir sig þrjú börn.Vísir/GettyLætur eftir sig þrjú börn O´Riordan lætur eftir sig þrjú börn sem hún átti með Don Burton, fyrrverandi stjórnanda tónleikaferða hljómsveitarinnar Duran Duran. Fyrsta barn þeirra Taylor Baxter fæddist 23. nóvember árið 1997, annað barnið Molley Leigh fæddist 27. janúar árið 2001 og það þriðja Dakota Rain 10. apríl árið 2005. O´Riordan og Burton skildu eftir tuttugu ára samband árið 2014. Bakmeiðsli settu strik í reikninginn Árið 2017 tilkynnti hljómsveitin að hún ætlaði í tónleikaferð um Evrópu, Bretland og Bandaríkin. Í maí sama ár var hins vegar tilkynnt að hljómsveitinni þyrfti að aflýsa tónleikum á Evrópuleggnum vegna heilsubrest O´Riordan. Á vef hljómsveitarinnar kom fram að hún ætti við bakmeiðsl að stríða sem aftraði henni frá því að koma fram á tónleikum. Rétt fyrir jól voru færðar þær fregnir af henni að hún væri orðin skárri og gæti farið að koma fram á tónleikum á ný.O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu.Vísir/GettySöngkonan glímdi við geðhvarfaröskun og slapp við fangelsisrefsingu eftir að haf sýnt ógnandi hegðun í farþegaflugi árið 2014. Frægðarsól The Cranberries skein hvað skærast á tíunda áratug síðustu aldar þar sem sveitin raðaði mörgum smellum á topp vinsældarlista en frægustu lög hennar má heyra hér fyrir neðan:Zombie Zombie kom út árið 1994 og er án efa eitt af þekktari lögum sveitarinnar. Lagið var samið árið 1993 til minningar um tvo drengi, þá Jonathan Ball og Tim Parry sem fórust í sprengingu IRA í Warrington árið 1993.Ode to My Family Ode to My Family var gefið út sama ár og Zombie en í því syngur Dolores um hvað hún þráði aftur einfaldleika æskunnar eftir að hafa slegið í gegn. Linger Linger kom út árið 1993 og fjallar um fyrsta koss Dolores.Dreams Lagið Dreams kom út árið 1992 og náði töluverðum vinsældum. Margir hafa lýst yfir mikilli sorg vegna þessara tíðinda. Þar á meðal breska sveitin Duran Duran:We are crushed to hear the news about the passing of Dolores O'Riordan. Our thoughts go out to her family at this terrible time. https://t.co/6p20QD2Ii5 pic.twitter.com/vXscj0VGHS— Duran Duran (@duranduran) January 15, 2018 Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden lýsir því þegar hann hitti Dolores fimmtán ára gamall.I once met Delores O'Riordan when I was 15. She was kind and lovely, I got her autograph on my train ticket and it made my day. She had the most amazing voice and presence. So sorry to hear that she's passed away today x— James Corden (@JKCorden) January 15, 2018 Írski tónlistarmaðurinn Hozier segir rödd O´Riordans hafa verið ógleymanlega:My first time hearing Dolores O'Riordan's voice was unforgettable. It threw into question what a voice could sound like in that context of Rock. I'd never heard somebody use their instrument in that way. Shocked and saddened to hear of her passing, thoughts are with her family.— Hozier (@Hozier) January 15, 2018 Gullbarkinn Josh Groban er einn þeirra sem er harmi sleginn:Nooooo!! Have always adored her songs and voice https://t.co/asBAt1RJl1— josh groban (@joshgroban) January 15, 2018 Líkt og margar stjörnur hafa minnst á þá er rödd O´Riordan ógleymanleg og má heyra það hvað best á þessari upptöku frá árinu 2012: Andlát Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Sjá meira
Dolores O‘Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries er látin 46 ára að aldri.Talskona hennar tilkynnti fjölmiðlum ytra að O´Riordan hefði fallið skyndilega frá í London í dag. Hljómsveitin The Cranberries var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri en dánarorsök söngkonunnar liggur ekki fyrir. „Engar frekari upplýsingar er að fá að svo stöddu. Fjölskylda hennar er harmi slegin og hefur beðið um frið á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingu talskonunnar.Seldu 40 milljónir platna O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki.Dolores lætur eftir sig þrjú börn.Vísir/GettyLætur eftir sig þrjú börn O´Riordan lætur eftir sig þrjú börn sem hún átti með Don Burton, fyrrverandi stjórnanda tónleikaferða hljómsveitarinnar Duran Duran. Fyrsta barn þeirra Taylor Baxter fæddist 23. nóvember árið 1997, annað barnið Molley Leigh fæddist 27. janúar árið 2001 og það þriðja Dakota Rain 10. apríl árið 2005. O´Riordan og Burton skildu eftir tuttugu ára samband árið 2014. Bakmeiðsli settu strik í reikninginn Árið 2017 tilkynnti hljómsveitin að hún ætlaði í tónleikaferð um Evrópu, Bretland og Bandaríkin. Í maí sama ár var hins vegar tilkynnt að hljómsveitinni þyrfti að aflýsa tónleikum á Evrópuleggnum vegna heilsubrest O´Riordan. Á vef hljómsveitarinnar kom fram að hún ætti við bakmeiðsl að stríða sem aftraði henni frá því að koma fram á tónleikum. Rétt fyrir jól voru færðar þær fregnir af henni að hún væri orðin skárri og gæti farið að koma fram á tónleikum á ný.O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu.Vísir/GettySöngkonan glímdi við geðhvarfaröskun og slapp við fangelsisrefsingu eftir að haf sýnt ógnandi hegðun í farþegaflugi árið 2014. Frægðarsól The Cranberries skein hvað skærast á tíunda áratug síðustu aldar þar sem sveitin raðaði mörgum smellum á topp vinsældarlista en frægustu lög hennar má heyra hér fyrir neðan:Zombie Zombie kom út árið 1994 og er án efa eitt af þekktari lögum sveitarinnar. Lagið var samið árið 1993 til minningar um tvo drengi, þá Jonathan Ball og Tim Parry sem fórust í sprengingu IRA í Warrington árið 1993.Ode to My Family Ode to My Family var gefið út sama ár og Zombie en í því syngur Dolores um hvað hún þráði aftur einfaldleika æskunnar eftir að hafa slegið í gegn. Linger Linger kom út árið 1993 og fjallar um fyrsta koss Dolores.Dreams Lagið Dreams kom út árið 1992 og náði töluverðum vinsældum. Margir hafa lýst yfir mikilli sorg vegna þessara tíðinda. Þar á meðal breska sveitin Duran Duran:We are crushed to hear the news about the passing of Dolores O'Riordan. Our thoughts go out to her family at this terrible time. https://t.co/6p20QD2Ii5 pic.twitter.com/vXscj0VGHS— Duran Duran (@duranduran) January 15, 2018 Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden lýsir því þegar hann hitti Dolores fimmtán ára gamall.I once met Delores O'Riordan when I was 15. She was kind and lovely, I got her autograph on my train ticket and it made my day. She had the most amazing voice and presence. So sorry to hear that she's passed away today x— James Corden (@JKCorden) January 15, 2018 Írski tónlistarmaðurinn Hozier segir rödd O´Riordans hafa verið ógleymanlega:My first time hearing Dolores O'Riordan's voice was unforgettable. It threw into question what a voice could sound like in that context of Rock. I'd never heard somebody use their instrument in that way. Shocked and saddened to hear of her passing, thoughts are with her family.— Hozier (@Hozier) January 15, 2018 Gullbarkinn Josh Groban er einn þeirra sem er harmi sleginn:Nooooo!! Have always adored her songs and voice https://t.co/asBAt1RJl1— josh groban (@joshgroban) January 15, 2018 Líkt og margar stjörnur hafa minnst á þá er rödd O´Riordan ógleymanleg og má heyra það hvað best á þessari upptöku frá árinu 2012:
Andlát Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið