Tom Ford heldur partýinu gangandi Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það! Mest lesið Af tískupallinum og í partýið Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour „Sem ung stúlka hefði ég ekki getað ímyndað mér þetta augnablik.“ Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour
Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það!
Mest lesið Af tískupallinum og í partýið Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour „Sem ung stúlka hefði ég ekki getað ímyndað mér þetta augnablik.“ Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour