Vin – athvarf Rauða krossins starfrækt í 25 ár Stefán Þór Hjartarson skrifar 9. febrúar 2018 08:00 Húsnæði Vinjar á Hverfisgötunni er hið glæsilegasta. Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir á vegum Rauða krossins í Reykjavík og á þessu ári hefur það verið rekið í 25 ár. Rýmið er hugsað sem fræðslu- og batasetur hvers markmið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr endurinnlögnum á geðdeildir, efla þekkingu á málefnum geðsjúkra og skapa umhverfi þar sem traust og tillit ríkir. Rýmið er vel nýtt en þangað koma daglega um 40 manns. Í Vin halda gestir, starfsmenn og sjálfboðaliðar úti öflugu félagsstarfi í sameiningu – til að mynda eru reglulega haldin skákmót og fleira. „Það er opið í Vin alla virka daga á milli 10 og 16. Ef gestir vilja geta þeir fengið verkefni eins og að elda matinn fyrir hádegið til dæmis, því að allir fara í mat saman, en það er engin krafa um að gera neitt – en ef þú vilt þá er það í boði. Það eru mjög reglulega haldin skákmót sem eru sívinsæl og svo er ferðafélag og þau, sem treysta sér til, fara til útlanda saman – þeir gestir sem mæta reglulega safna sem sagt í ferðasjóð saman. Þetta er athvarf fyrir fólk til að koma og lesa blaðið, hitta fólk – stundum eru haldnar myndlistarsmiðjur, það er aðgangur að tölvum, það er spilað – alls konar dægrastytting,“ segir Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins um það góða starf sem fer fram í Vin, og hefur gert síðustu 25 árin. Vin er opin fyrir alla og er það keppikefli allra sem athvarfið stunda að halda þar úti heimilislegu andrúmslofti með það að markmiði að allir eigi kost á samveru, fræðslu og bataúrræðum. Skrifað hefur verið undir samkomulag milli Reykjavíkurborgar og Rauða krossins um áframhaldandi rekstur Vinjar til næstu þriggja ára. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir á vegum Rauða krossins í Reykjavík og á þessu ári hefur það verið rekið í 25 ár. Rýmið er hugsað sem fræðslu- og batasetur hvers markmið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr endurinnlögnum á geðdeildir, efla þekkingu á málefnum geðsjúkra og skapa umhverfi þar sem traust og tillit ríkir. Rýmið er vel nýtt en þangað koma daglega um 40 manns. Í Vin halda gestir, starfsmenn og sjálfboðaliðar úti öflugu félagsstarfi í sameiningu – til að mynda eru reglulega haldin skákmót og fleira. „Það er opið í Vin alla virka daga á milli 10 og 16. Ef gestir vilja geta þeir fengið verkefni eins og að elda matinn fyrir hádegið til dæmis, því að allir fara í mat saman, en það er engin krafa um að gera neitt – en ef þú vilt þá er það í boði. Það eru mjög reglulega haldin skákmót sem eru sívinsæl og svo er ferðafélag og þau, sem treysta sér til, fara til útlanda saman – þeir gestir sem mæta reglulega safna sem sagt í ferðasjóð saman. Þetta er athvarf fyrir fólk til að koma og lesa blaðið, hitta fólk – stundum eru haldnar myndlistarsmiðjur, það er aðgangur að tölvum, það er spilað – alls konar dægrastytting,“ segir Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins um það góða starf sem fer fram í Vin, og hefur gert síðustu 25 árin. Vin er opin fyrir alla og er það keppikefli allra sem athvarfið stunda að halda þar úti heimilislegu andrúmslofti með það að markmiði að allir eigi kost á samveru, fræðslu og bataúrræðum. Skrifað hefur verið undir samkomulag milli Reykjavíkurborgar og Rauða krossins um áframhaldandi rekstur Vinjar til næstu þriggja ára.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira