Ólympíumeistarar dagsins í Pyeongchang | Myndir af meisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 17:00 Laura Dahlmeier vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Vísir/Getty Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Átta gull áttu að vera í boði en keppni í stórsvigi kvenna var frestað vegna óhagstæðra veðuraðstæðna en það var bæði mikið rok og mjög kalt. Þýska skíðaskotfimikonan Laura Dahlmeier varð fyrsti íþróttamaðurinn á leikunum í Pyeongchang til að vinna gullverðlaun númer tvö.Laura Dahlmeier frá Þýskalandi.Vísir/GettyEltiganga í skíðaskotfimi kvennaIt’s #Gold No. 2 for Laura Dahlmeier in #Biathlon#GER@biathlonworld@DOSB#PyeongChang2018 More here: https://t.co/DMX3hqIE6Jpic.twitter.com/Svdqz8O7KY — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Laura Dahlmeier, ÞýskalandiSilfur - Anastasiya Kuzmina, SlóvakíaBrons - Anais Bescond, FrakklandiÓlympíumeistarar Kanada.Vísir/Getty Liðakeppni í listhlaupi á skautumCongratulations to @TeamCanada! They dazzled the world and took #Gold in the #FigureSkating Team Event!#PyeongChang2018@ISU_Figurepic.twitter.com/eoJzLzjWCe — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - KanadaSilfur - Rússland undir merkjum IOCBrons - BandaríkinJamie Anderson frá Bandaríkjunum.Vísir/Getty Snjóbrettafimi kvenna í slopestyleCongratulations, @JamieAsnow on defending her #Snowboard#Slopestyle#Gold!@TeamUSA@ussnowboardteam@fissnowboard#PyeongChang2018 More here: https://t.co/aOBZo6jLe0pic.twitter.com/y5uYXMUX2q — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Jamie Anderson, BandaríkinSilfur - Laurie Blouin, KanadaBrons - Enni Rukajärvi, FinnlandiMartin Fourcade frá Frakklandi.Vísir/Getty Eltiganga í skíðaskotfimi karla.@martinfkde has defended his 12.5km #biathlon pursuit Olympic title! #FRA@biathlonworld@FranceOlympique#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/mtFHnrdk77pic.twitter.com/HADr5UA9NM — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Martin Fourcade, FrakklandiSilfur - Sebastian Samuelsson, SvíþjóðBrons - Benedikt Doll, ÞýskalandiIt's #gold for @martinfkde in men's #biathlon 12.5km pursuit. Congratulations to Martin, now a three times #Olympics champion! #PyeongChang2018pic.twitter.com/DihoUny2KY — Olympics (@Olympics) February 12, 2018Mikael Kingsbury frá Kanada.Vísir/Getty Hólasvig karla.@MikaelKingsbury#CAN has won his first #gold medal! #FreestyleSkiing@FISfreestyle@TeamCanada@Equipe_Canada#PyeongChang2018#moguls More here: https://t.co/RJ3wfeUCYypic.twitter.com/pmXrfDo41a — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Mikael Kingsbury, KanadaSilfur - Matt Graham, ÁstralíuBrons - Daichi Hara, JapanIreen Wüst frá HollandiVísir/Getty1500 metra skautahlaup kvennaIncredible @Ireenw#NED becomes the most decorated Dutch Olympian ever!#Gold in the women's 1500m #speedskating! @ISU_Speed@nocnsf#PyeongChang2018 More here: https://t.co/qMJEkD92Sspic.twitter.com/xPFZbjKb4e — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Ireen Wüst frá HollandiSilfur - Miho Takagi frá JapanBrons - Marrit Leenstra frá HollandiMaren Lundby frá Noregi fagnar sigri með löndu sinni.Vísir/Getty Skíðastökk kvenna af hefbundnum palli.@marenlundby#NOR has leaped to #gold in #skijumping! @FISskijumping@idrett#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/NYyBVQd4tspic.twitter.com/bZbam4rsst — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Maren Lundby, NoregiSilfur - Katharina Althaus, ÞýskalandiBrons - Sara Takanashi, Japan Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Átta gull áttu að vera í boði en keppni í stórsvigi kvenna var frestað vegna óhagstæðra veðuraðstæðna en það var bæði mikið rok og mjög kalt. Þýska skíðaskotfimikonan Laura Dahlmeier varð fyrsti íþróttamaðurinn á leikunum í Pyeongchang til að vinna gullverðlaun númer tvö.Laura Dahlmeier frá Þýskalandi.Vísir/GettyEltiganga í skíðaskotfimi kvennaIt’s #Gold No. 2 for Laura Dahlmeier in #Biathlon#GER@biathlonworld@DOSB#PyeongChang2018 More here: https://t.co/DMX3hqIE6Jpic.twitter.com/Svdqz8O7KY — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Laura Dahlmeier, ÞýskalandiSilfur - Anastasiya Kuzmina, SlóvakíaBrons - Anais Bescond, FrakklandiÓlympíumeistarar Kanada.Vísir/Getty Liðakeppni í listhlaupi á skautumCongratulations to @TeamCanada! They dazzled the world and took #Gold in the #FigureSkating Team Event!#PyeongChang2018@ISU_Figurepic.twitter.com/eoJzLzjWCe — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - KanadaSilfur - Rússland undir merkjum IOCBrons - BandaríkinJamie Anderson frá Bandaríkjunum.Vísir/Getty Snjóbrettafimi kvenna í slopestyleCongratulations, @JamieAsnow on defending her #Snowboard#Slopestyle#Gold!@TeamUSA@ussnowboardteam@fissnowboard#PyeongChang2018 More here: https://t.co/aOBZo6jLe0pic.twitter.com/y5uYXMUX2q — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Jamie Anderson, BandaríkinSilfur - Laurie Blouin, KanadaBrons - Enni Rukajärvi, FinnlandiMartin Fourcade frá Frakklandi.Vísir/Getty Eltiganga í skíðaskotfimi karla.@martinfkde has defended his 12.5km #biathlon pursuit Olympic title! #FRA@biathlonworld@FranceOlympique#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/mtFHnrdk77pic.twitter.com/HADr5UA9NM — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Martin Fourcade, FrakklandiSilfur - Sebastian Samuelsson, SvíþjóðBrons - Benedikt Doll, ÞýskalandiIt's #gold for @martinfkde in men's #biathlon 12.5km pursuit. Congratulations to Martin, now a three times #Olympics champion! #PyeongChang2018pic.twitter.com/DihoUny2KY — Olympics (@Olympics) February 12, 2018Mikael Kingsbury frá Kanada.Vísir/Getty Hólasvig karla.@MikaelKingsbury#CAN has won his first #gold medal! #FreestyleSkiing@FISfreestyle@TeamCanada@Equipe_Canada#PyeongChang2018#moguls More here: https://t.co/RJ3wfeUCYypic.twitter.com/pmXrfDo41a — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Mikael Kingsbury, KanadaSilfur - Matt Graham, ÁstralíuBrons - Daichi Hara, JapanIreen Wüst frá HollandiVísir/Getty1500 metra skautahlaup kvennaIncredible @Ireenw#NED becomes the most decorated Dutch Olympian ever!#Gold in the women's 1500m #speedskating! @ISU_Speed@nocnsf#PyeongChang2018 More here: https://t.co/qMJEkD92Sspic.twitter.com/xPFZbjKb4e — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Ireen Wüst frá HollandiSilfur - Miho Takagi frá JapanBrons - Marrit Leenstra frá HollandiMaren Lundby frá Noregi fagnar sigri með löndu sinni.Vísir/Getty Skíðastökk kvenna af hefbundnum palli.@marenlundby#NOR has leaped to #gold in #skijumping! @FISskijumping@idrett#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/NYyBVQd4tspic.twitter.com/bZbam4rsst — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Maren Lundby, NoregiSilfur - Katharina Althaus, ÞýskalandiBrons - Sara Takanashi, Japan
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira