Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Passa sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Passa sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour