,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. desember 2018 11:00 Vígalegur Vísir/getty Gunnar Nelson vann sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira í veltivigt UFC bardagadeildarinnar í nótt en keppt var í Toronto. Gunnar náði að blóðga Oliveira með þungu olnbogahöggi í 2.lotu og var ekki aftur snúið eftir það. Brasilíumaðurinn reyndi að koma sér undan en þá náði Gunnar taki á hálsinum og kláraði bardagann. Fjallað er um sigur Gunnars í öllum helstu bardagafjölmiðlum heims og er það helst blóðbaðið sem er til umræðu en blóð fossaði úr andliti Oliveira í kjölfar olnbogahöggs Gunnars. Hér er gripið niður í umfjöllun Ben Fowlkes fyrir MMAJunkie: „Sigur Gunnars Nelsonar á Alex Oliveira var ekki fyrir viðkvæma. Ástæðan fyrir því var vel staðsett olnbogaskot Gunnars sem gerði Oliveira erfitt um vik. Jafnvel fyrir íþrótt sem skurðir á andliti og blóð eru hluti af var sár Oliveira meira en við sjáum vanalega og það kom í kjölfar góðrar byrjunar Brasilíumannsins.“ Darragh Murphy hjá SportsJoe velti fyrir sér næstu skrefum Gunnars: „Hann er ekki týpan sem skorar menn á hólm en ég tel að hann ætti að nýta sér meðbyrinn eftir þennan bardaga ef hann vill komast í titilbardaga við ríkjandi veltivigarmeistarann, Tyron Woodley.“ Chris Taylor hjá BJPenn lýsti bardaganum á ítarlegan hátt og hafði þetta að segja um lokaandartökin: „Alex reynir að losna en getur það ekki. Gunnar er með stjórnina en er ekki að skaða Oliveira mikið. Dómarinn varar hann við og Nelson bregst við með því að landa tveimur stórum olnbogum. Andlitið á Oliveira springur upp á gátt, þetta er ljótur skurður. Oliveira gerir tilraun til að standa upp en gefur bakið. Gunnar nær rear-naked choke og bardaginn er búinn.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Gunnar Nelson vann sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira í veltivigt UFC bardagadeildarinnar í nótt en keppt var í Toronto. Gunnar náði að blóðga Oliveira með þungu olnbogahöggi í 2.lotu og var ekki aftur snúið eftir það. Brasilíumaðurinn reyndi að koma sér undan en þá náði Gunnar taki á hálsinum og kláraði bardagann. Fjallað er um sigur Gunnars í öllum helstu bardagafjölmiðlum heims og er það helst blóðbaðið sem er til umræðu en blóð fossaði úr andliti Oliveira í kjölfar olnbogahöggs Gunnars. Hér er gripið niður í umfjöllun Ben Fowlkes fyrir MMAJunkie: „Sigur Gunnars Nelsonar á Alex Oliveira var ekki fyrir viðkvæma. Ástæðan fyrir því var vel staðsett olnbogaskot Gunnars sem gerði Oliveira erfitt um vik. Jafnvel fyrir íþrótt sem skurðir á andliti og blóð eru hluti af var sár Oliveira meira en við sjáum vanalega og það kom í kjölfar góðrar byrjunar Brasilíumannsins.“ Darragh Murphy hjá SportsJoe velti fyrir sér næstu skrefum Gunnars: „Hann er ekki týpan sem skorar menn á hólm en ég tel að hann ætti að nýta sér meðbyrinn eftir þennan bardaga ef hann vill komast í titilbardaga við ríkjandi veltivigarmeistarann, Tyron Woodley.“ Chris Taylor hjá BJPenn lýsti bardaganum á ítarlegan hátt og hafði þetta að segja um lokaandartökin: „Alex reynir að losna en getur það ekki. Gunnar er með stjórnina en er ekki að skaða Oliveira mikið. Dómarinn varar hann við og Nelson bregst við með því að landa tveimur stórum olnbogum. Andlitið á Oliveira springur upp á gátt, þetta er ljótur skurður. Oliveira gerir tilraun til að standa upp en gefur bakið. Gunnar nær rear-naked choke og bardaginn er búinn.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00
Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29