„Konur þar í landi standa höllum fæti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. ágúst 2018 16:30 Tómas hleypur fyrir CLF. CLF samtökin á Íslandi hafa stutt við Candle Light Foundation, frjáls félagasamtök í Kampala, höfuðborg Úganda, frá árinu 2004. Markmið samtakanna er að hjálpa stúlkum þar í landi að koma undir sig fótunum á ný eftir að hafa þurft að takast á við erfiðleika, líkt og foreldramissi, fátækt og barneignir á unga aldri. Tómas Ingi Adolfsson, gjaldkeri CLF á Íslandi, ætlar að reima á sig hlaupaskóna og klára 10 kílómetra til styrktar samtökunum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 18. ágúst næstkomandi. „Það er því miður þannig að konur þar í landi standa höllum fæti og menntun stúlkna er ekki talin mikilvæg í samanburði við menntun drengja. Okkar vinna fer meðal annars í að styðja við rekstur verkmenntaskóla fyrir stúlkur og er mikil upplifun að vera þarna úti og sjá hvað starfsemin gerir mikið fyrir nemendurna og starfsfólk skólans,“ segir Tómas.Íslendingar söfnuðu meðal annars fyrir þessum vatnsbrunni.Með framlögum frá Íslendingum var meðal annars keyptur vatnsbrunnur og þótti nemendum mikið til þess koma af fá slíkan munað inn í líf sitt. „Af hafa aðgang að vatni er ekki eitthvað sem þurfum að hugsa um hér á landi og eins að börnin okkur hafi góðan aðgang að menntun, burtséð frá kyni. Við ætlum okkar að efla starfsemi skólans enn frekar og fá til dæmis fleiri góða kennara og bæta inn verkefnum, eins og fatasaum, hænsnarækt og kertagerð, en þau verkefni gera skólanum og nemendum hans kleift að selja afraksturinn og efla þar með sjálfstraust stúlknanna og bæta hag þeirra til framtíðar“.Hægt er að styða við CLF á Íslandi hér. Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
CLF samtökin á Íslandi hafa stutt við Candle Light Foundation, frjáls félagasamtök í Kampala, höfuðborg Úganda, frá árinu 2004. Markmið samtakanna er að hjálpa stúlkum þar í landi að koma undir sig fótunum á ný eftir að hafa þurft að takast á við erfiðleika, líkt og foreldramissi, fátækt og barneignir á unga aldri. Tómas Ingi Adolfsson, gjaldkeri CLF á Íslandi, ætlar að reima á sig hlaupaskóna og klára 10 kílómetra til styrktar samtökunum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 18. ágúst næstkomandi. „Það er því miður þannig að konur þar í landi standa höllum fæti og menntun stúlkna er ekki talin mikilvæg í samanburði við menntun drengja. Okkar vinna fer meðal annars í að styðja við rekstur verkmenntaskóla fyrir stúlkur og er mikil upplifun að vera þarna úti og sjá hvað starfsemin gerir mikið fyrir nemendurna og starfsfólk skólans,“ segir Tómas.Íslendingar söfnuðu meðal annars fyrir þessum vatnsbrunni.Með framlögum frá Íslendingum var meðal annars keyptur vatnsbrunnur og þótti nemendum mikið til þess koma af fá slíkan munað inn í líf sitt. „Af hafa aðgang að vatni er ekki eitthvað sem þurfum að hugsa um hér á landi og eins að börnin okkur hafi góðan aðgang að menntun, burtséð frá kyni. Við ætlum okkar að efla starfsemi skólans enn frekar og fá til dæmis fleiri góða kennara og bæta inn verkefnum, eins og fatasaum, hænsnarækt og kertagerð, en þau verkefni gera skólanum og nemendum hans kleift að selja afraksturinn og efla þar með sjálfstraust stúlknanna og bæta hag þeirra til framtíðar“.Hægt er að styða við CLF á Íslandi hér.
Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira