Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 23. ágúst 2018 15:21 Win Butler á sviði. vísir/getty DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. Arcade Fire hélt tónleika í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið og það við mikla hrifningu íslenskra aðdáenda. „Við erum með hann Win Butler úr Arcade Fire frá hálft eitt til hálf þrjú annað kvöld,“ segir Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Húrra, í samtali við Vísi. Thorsteinn Stephensen, hjá Hr. Örlygi sem flutti inn Arcade Fire, kom Húrramönnum í samband við Butler og þannig kom þetta til. Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Húrra.vísir/anton„Ég er ekki alveg viss hvort allir í bandinu sé enn hér á landi en líklega bróðurparturinn. Það verður rífandi stemning og fjör annað kvöld.“ Geoffrey segir að það sé oft gaman að sjá tónlistarmenn bregða sér í annan gír. „Hann mun eflaust spila lög sem hann er sjálfur að hlusta á og jafnvel eitthvað með sjálfum sér. Mér skilst að hann geri þetta töluvert og veit að Butler á til að mynda bar í Montreal.“ Húrra tekur 300 manns og býst Geoffrey við að húsið verði troðfullt annað kvöld. „Við erum með tónleikar með Árstíðum fyrr um kvöldið og svo fer Butler í gang eftir miðnætti. Ég verð að hvetja fólk að mæta snemma og frítt verður inn á DJ-settið hjá Butler.“ Þess má geta að Butler fór ekki í sturtu áður en hann skellti sér í heita pottinn í Neslauginni í gærkvöldi eins og Andri Ólafsson greinir frá á Twitter. Sennilega hefur hann farið í sturtu eftir sundferðina. Sá Win Butler í Neslauginni í kvöld. Ennþá svekktur út í sjálfan mig fyrir að hafa ekki skammað hann fyrir að fara ekki í sturtu áður en hann skellti sér í pottinn. — Andri Ólafsson (@andriolafsson) August 22, 2018 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira
DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. Arcade Fire hélt tónleika í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið og það við mikla hrifningu íslenskra aðdáenda. „Við erum með hann Win Butler úr Arcade Fire frá hálft eitt til hálf þrjú annað kvöld,“ segir Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Húrra, í samtali við Vísi. Thorsteinn Stephensen, hjá Hr. Örlygi sem flutti inn Arcade Fire, kom Húrramönnum í samband við Butler og þannig kom þetta til. Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Húrra.vísir/anton„Ég er ekki alveg viss hvort allir í bandinu sé enn hér á landi en líklega bróðurparturinn. Það verður rífandi stemning og fjör annað kvöld.“ Geoffrey segir að það sé oft gaman að sjá tónlistarmenn bregða sér í annan gír. „Hann mun eflaust spila lög sem hann er sjálfur að hlusta á og jafnvel eitthvað með sjálfum sér. Mér skilst að hann geri þetta töluvert og veit að Butler á til að mynda bar í Montreal.“ Húrra tekur 300 manns og býst Geoffrey við að húsið verði troðfullt annað kvöld. „Við erum með tónleikar með Árstíðum fyrr um kvöldið og svo fer Butler í gang eftir miðnætti. Ég verð að hvetja fólk að mæta snemma og frítt verður inn á DJ-settið hjá Butler.“ Þess má geta að Butler fór ekki í sturtu áður en hann skellti sér í heita pottinn í Neslauginni í gærkvöldi eins og Andri Ólafsson greinir frá á Twitter. Sennilega hefur hann farið í sturtu eftir sundferðina. Sá Win Butler í Neslauginni í kvöld. Ennþá svekktur út í sjálfan mig fyrir að hafa ekki skammað hann fyrir að fara ekki í sturtu áður en hann skellti sér í pottinn. — Andri Ólafsson (@andriolafsson) August 22, 2018
Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira