Bergþór og Albert buðu keppendum heim og Sölva leið eins og konungbornum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2018 14:00 Fallegur hópur. Næsta sunnudagskvöld hefur göngu sína nýr raunveruleikþáttur á Stöð 2 og gengur þátturinn undir nafninu Allir geta dansað en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Tíu þjóðþekktir einstaklingar taka þátt í þáttunum og má sjá þá hér að neðan: Bergþór Pálsson Sölvi Tryggvason Óskar Jónasson Ebba Guðný Jóhanna Guðrún Lóa Pind Hugrún Halldórsdóttir Hrafnhildur Lúthersdóttir Jón Arnar Magnússon Arnar Grant Bergþór Pálsson ákvað að bjóða keppendum í boð heim til sín í gærkvöldi en hann býr þar ásamt eiginmanni sínum Alberti Eiríkssyni. Sölvi Tryggvason deilir fallegri mynd af hópnum og segir: „Allt þetta fólk á það sameiginlegt að hafa ákveðið að læra að dansa á mettíma og leggja svo störfin á borðið í sjónvarpinu núna í mars. Við þennan hóp bætast svo multi-talentið Hugrún Halldórsdóttir og Frjálsíþróttahetjan Jón Arnar Magnússon.“ Sölvi segir að hópurinn sé algjörlega frábær. „Höfðingjarnir Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson ákváðu að verðskuldaði heimboð í gærkvöldi. Í matarboði hjá þeim líður manni eins og konungbornum, slík er gestrisnin. Öll vorum við sammála um að dansinn væri að gefa okkur einhverja nýja gleði. Þetta verður fjör. (p.s. rauði borðinn er ekki stöng upp úr höfði sunddrottningarinnar heldur borði á bolnum mínum eftir spurningaleiki þeirra gestgjafanna).“ Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30 „Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30 Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Næsta sunnudagskvöld hefur göngu sína nýr raunveruleikþáttur á Stöð 2 og gengur þátturinn undir nafninu Allir geta dansað en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Tíu þjóðþekktir einstaklingar taka þátt í þáttunum og má sjá þá hér að neðan: Bergþór Pálsson Sölvi Tryggvason Óskar Jónasson Ebba Guðný Jóhanna Guðrún Lóa Pind Hugrún Halldórsdóttir Hrafnhildur Lúthersdóttir Jón Arnar Magnússon Arnar Grant Bergþór Pálsson ákvað að bjóða keppendum í boð heim til sín í gærkvöldi en hann býr þar ásamt eiginmanni sínum Alberti Eiríkssyni. Sölvi Tryggvason deilir fallegri mynd af hópnum og segir: „Allt þetta fólk á það sameiginlegt að hafa ákveðið að læra að dansa á mettíma og leggja svo störfin á borðið í sjónvarpinu núna í mars. Við þennan hóp bætast svo multi-talentið Hugrún Halldórsdóttir og Frjálsíþróttahetjan Jón Arnar Magnússon.“ Sölvi segir að hópurinn sé algjörlega frábær. „Höfðingjarnir Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson ákváðu að verðskuldaði heimboð í gærkvöldi. Í matarboði hjá þeim líður manni eins og konungbornum, slík er gestrisnin. Öll vorum við sammála um að dansinn væri að gefa okkur einhverja nýja gleði. Þetta verður fjör. (p.s. rauði borðinn er ekki stöng upp úr höfði sunddrottningarinnar heldur borði á bolnum mínum eftir spurningaleiki þeirra gestgjafanna).“
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30 „Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30 Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00
Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30
Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30
„Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30
Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30
„Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30