Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Óður til kvenleikans Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Óður til kvenleikans Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour