Íslenska Twittersamfélagið sagði sama brandarann Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2018 12:30 Frá Mathöllinni við Hlemm. Fréttablaðið/Eyþór Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund. Mathallirnar eru heldur betur að spretta upp eins og gorkúlur um höfuðborgina og þykir það spaugilegt að mati margra. Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað mathöll. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá valin tíst þar sem orðið Mathöll kemur við sögu í spaugilegu samhengi. Hér má sjá öll tíst sem innihalda orðið Mathöll.Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, fallegt baðherbergi, stóra stofu og þar sem eldhúsið er núna opnar glæsileg mathöll á næsta ári.— Atli Fannar (@atlifannar) October 8, 2018 Hlemmur mathöllGrandi mathöllKringlan mathöllHöfði mathöllSýslumaðurinn í Kópavogi mathöllKlósettið í Laugarásbíó mathöllMathöll mathöllMathöll mathöll mathöllMathöööööööönnnnggghhhh— Haukur Bragason (@HaukurBragason) October 8, 2018 Hagavagninn mathöll opnar real soon— Emmsjé (@emmsjegauti) October 9, 2018 Þú færð mathöll- og þú færð mathöll! Og þú færð Mathöll! pic.twitter.com/3IVdBrxgRe— Ásta Sigrún (@astasigrun) October 8, 2018 Vorum að setja í sölu Mathallar pakkannn fyrir þá örfáu sem eiga eftir að opna mathöll. Pantaðu fyrir miðnætti á miðvikudaginn — Eldum rétt (@EldumRett) October 8, 2018 Með þessu áframhaldi verður farið að kalla eldhús einstæðings sem kann ekki að sjóða egg mathöllhttps://t.co/oHIOyijhZD— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2018 Skemmtilegt frá því að segja að eldhúsið í Skipasundi 85 er nú í þeim farvegi að verða mathöll! Mjög exklúsíf mathöll. https://t.co/OKptiJwBOA— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 8, 2018 Álfheimar Mathöll. Scandinavian/american fusion. Vegan options. Opening soon. pic.twitter.com/u7aCFvhT61— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 8, 2018 MathöllMat öllMad öllMa'tröll-Helgi Seljan— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) October 9, 2018 Ísland Mathöll. pic.twitter.com/OYSgUud2gp— Hjalti Harðar (@hhardarson) October 8, 2018 ég er mín eigin mathöll þarf enga aðra— karó (@karoxxxx) October 8, 2018 Ég breytti Twitter nafninu mínu í Þorvaldur Mathöll í nokkrar mínútur og veit nú hvernig er að vera Höfðahverfið.— Thorvaldur (@Valdikaldi) October 9, 2018 Ákveðin "mathöll" er með þennan rétt á matseðli sínum.Ógirnilegasta uppstilling allra tíma. pic.twitter.com/F9lLNq6NKE— Óli G. (@dvergur) October 8, 2018 *eitthvað grín um mathöll*— Hildur Ragnarsdóttir (@hilrag) October 9, 2018 Veitingahöllin — matarhöll fjölskyldunnar. Oftsinnis stæld, aldrei toppuð. #mathöll #eftirrtéttir pic.twitter.com/JSL5YZOeiB— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 8, 2018 Það vantar mathöll í þessa kauphöll!!! pic.twitter.com/jlFqc2GsPS— JR (@jonrunarr) October 8, 2018 Gleður mig að kynna nýtt nafn - spennandi tímar framundan— Matthías Mathöll (@maolafsson) October 8, 2018 Tengdar fréttir Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54 Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund. Mathallirnar eru heldur betur að spretta upp eins og gorkúlur um höfuðborgina og þykir það spaugilegt að mati margra. Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað mathöll. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá valin tíst þar sem orðið Mathöll kemur við sögu í spaugilegu samhengi. Hér má sjá öll tíst sem innihalda orðið Mathöll.Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, fallegt baðherbergi, stóra stofu og þar sem eldhúsið er núna opnar glæsileg mathöll á næsta ári.— Atli Fannar (@atlifannar) October 8, 2018 Hlemmur mathöllGrandi mathöllKringlan mathöllHöfði mathöllSýslumaðurinn í Kópavogi mathöllKlósettið í Laugarásbíó mathöllMathöll mathöllMathöll mathöll mathöllMathöööööööönnnnggghhhh— Haukur Bragason (@HaukurBragason) October 8, 2018 Hagavagninn mathöll opnar real soon— Emmsjé (@emmsjegauti) October 9, 2018 Þú færð mathöll- og þú færð mathöll! Og þú færð Mathöll! pic.twitter.com/3IVdBrxgRe— Ásta Sigrún (@astasigrun) October 8, 2018 Vorum að setja í sölu Mathallar pakkannn fyrir þá örfáu sem eiga eftir að opna mathöll. Pantaðu fyrir miðnætti á miðvikudaginn — Eldum rétt (@EldumRett) October 8, 2018 Með þessu áframhaldi verður farið að kalla eldhús einstæðings sem kann ekki að sjóða egg mathöllhttps://t.co/oHIOyijhZD— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2018 Skemmtilegt frá því að segja að eldhúsið í Skipasundi 85 er nú í þeim farvegi að verða mathöll! Mjög exklúsíf mathöll. https://t.co/OKptiJwBOA— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 8, 2018 Álfheimar Mathöll. Scandinavian/american fusion. Vegan options. Opening soon. pic.twitter.com/u7aCFvhT61— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 8, 2018 MathöllMat öllMad öllMa'tröll-Helgi Seljan— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) October 9, 2018 Ísland Mathöll. pic.twitter.com/OYSgUud2gp— Hjalti Harðar (@hhardarson) October 8, 2018 ég er mín eigin mathöll þarf enga aðra— karó (@karoxxxx) October 8, 2018 Ég breytti Twitter nafninu mínu í Þorvaldur Mathöll í nokkrar mínútur og veit nú hvernig er að vera Höfðahverfið.— Thorvaldur (@Valdikaldi) October 9, 2018 Ákveðin "mathöll" er með þennan rétt á matseðli sínum.Ógirnilegasta uppstilling allra tíma. pic.twitter.com/F9lLNq6NKE— Óli G. (@dvergur) October 8, 2018 *eitthvað grín um mathöll*— Hildur Ragnarsdóttir (@hilrag) October 9, 2018 Veitingahöllin — matarhöll fjölskyldunnar. Oftsinnis stæld, aldrei toppuð. #mathöll #eftirrtéttir pic.twitter.com/JSL5YZOeiB— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 8, 2018 Það vantar mathöll í þessa kauphöll!!! pic.twitter.com/jlFqc2GsPS— JR (@jonrunarr) October 8, 2018 Gleður mig að kynna nýtt nafn - spennandi tímar framundan— Matthías Mathöll (@maolafsson) October 8, 2018
Tengdar fréttir Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54 Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54
Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45