Ingibjörg Pálma auglýsir sögufrægt partíhús til leigu Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 11:45 Rokkbarinn Bar 11 var til húsa að Hverfisgötu 18 í átta ár, þangað til honum var lokað í apríl síðastliðnum. Mynd/Fasteignamarkaðurinn Sögufrægt hús við Hverfisgötu 18, sem áður hýsti skemmtistaðinn Bar 11, hefur verið auglýst til leigu. Samkvæmt fasteignaskrá er húsið í eigu IP Studium Reykjavík ehf., eignarhaldsfélags Ingibjargar Pálmadóttur. Í auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að um sé að ræða 360 fermetra húsnæði undir veitingastað á 1. hæð og í kjallara. Þá er gert ráð fyrir leigusamning til langtíma og farið er fram á 6 mánaða bankatryggingu af hálfu leigutaka.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir.Leiguverð er ekki gefið upp heldur biður leigusali um tilboð. Þá kemur fram að húsið verði allt málað að utan í sumar.Sjá einnig: Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Rokkbarinn Bar 11, einnig þekktur sem Ellefan, var starfræktur í húsinu frá árinu 2010 en var lokað í apríl síðastliðnum, þegar húseigandi sagði upp leigusamningnum. Áður hafði Ellefan verið til húsa á Laugavegi 11 og í Bergstaðastræti. Áður en Ellefan tók yfir húsið fyrir átta árum hýsti Hverfisgata 18 m.a. Kaffi Cultura og Alþjóðahúsið. Ingibjörg Pálmadóttir rekur 101 hótel á Hverfisgötu 10 og festi sömuleiðis kaup á fasteign á Hverfisgötu 4-6 þar sem ríkissaksóknari var áður til hús. Flutti ríkissaksóknari í framhaldinu skrifstofur sínar á Suðurlandsbraut. Hús og heimili Tengdar fréttir Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00 Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15 Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Sögufrægt hús við Hverfisgötu 18, sem áður hýsti skemmtistaðinn Bar 11, hefur verið auglýst til leigu. Samkvæmt fasteignaskrá er húsið í eigu IP Studium Reykjavík ehf., eignarhaldsfélags Ingibjargar Pálmadóttur. Í auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að um sé að ræða 360 fermetra húsnæði undir veitingastað á 1. hæð og í kjallara. Þá er gert ráð fyrir leigusamning til langtíma og farið er fram á 6 mánaða bankatryggingu af hálfu leigutaka.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir.Leiguverð er ekki gefið upp heldur biður leigusali um tilboð. Þá kemur fram að húsið verði allt málað að utan í sumar.Sjá einnig: Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Rokkbarinn Bar 11, einnig þekktur sem Ellefan, var starfræktur í húsinu frá árinu 2010 en var lokað í apríl síðastliðnum, þegar húseigandi sagði upp leigusamningnum. Áður hafði Ellefan verið til húsa á Laugavegi 11 og í Bergstaðastræti. Áður en Ellefan tók yfir húsið fyrir átta árum hýsti Hverfisgata 18 m.a. Kaffi Cultura og Alþjóðahúsið. Ingibjörg Pálmadóttir rekur 101 hótel á Hverfisgötu 10 og festi sömuleiðis kaup á fasteign á Hverfisgötu 4-6 þar sem ríkissaksóknari var áður til hús. Flutti ríkissaksóknari í framhaldinu skrifstofur sínar á Suðurlandsbraut.
Hús og heimili Tengdar fréttir Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00 Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15 Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00
Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15
Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26