Seinni bylgjan veitti verðlaun: Þessi stóðu upp úr í síðustu umferðum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. febrúar 2018 17:30 18. umferð karla og 17. umferð kvenna í Olís deildunum voru gerðar upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Í úrvalsliði 18. umferðar karla að þessu sinni voru tveir Selfyssingar eftir sigurinn gegn Haukum, þeir Richard Sæþór Sigurðsson í vinstra horninu og Haukur Þrastarsson í leikstjórnendastöðunni. Björgvin Páll Gústavsson í markinu og Ágúst Birgisson eru fulltrúar Hafnarfjarðar í liðinu og taka með sér þjálfarann Halldór Jóhann Sigfússon. Hinir bláleitu Bjarni Ófeigur Valdimarsson úr Gróttu, Framarinn Svanur Páll Vilhjálmsson og Ari Magnús Þorgeirsson, Stjörnunni, fullkomna sjö manna liðið.Lið 17. umferðar kvenna er skipað Framstúlkunum Ragnheiði Júlíusdóttur í vinstri skyttu og Guðrúnu Ósk Maríasdóttur í markinu og þjálfari þeirra Stefán Arnarson stýrir liðinu. Eyjakonan Ester Óskarsdóttir virðist eiga fast sæti í úrvalsliðinu og Sandra Erlingsdóttir er þar með henni í þetta skiptið í vinstra horninu. Selfyssingurinn Perla Ruth Albertsdóttir er á línunni, Haukakonan Berta Rut Harðardóttir er í hægri skyttu og Valskonan Ólök Kristín Þorsteinsdóttir er í horninu hægra megin.Nocco leikmenn umferðarinnar voru bláklædd í þetta skiptið. Ragnheiður Júlíusdóttir fékk heiðurstitilinn kvenna megin og Ari Magnús Þorgeirsson hirti nafnbótina karla megin.Atli Ævar Ingólfsson, leikmaður Selfoss, er G-Form hörkutól umferðarinnar fyrir að snúa með mann í bakinu og skila boltanum í marknetið. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
18. umferð karla og 17. umferð kvenna í Olís deildunum voru gerðar upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Í úrvalsliði 18. umferðar karla að þessu sinni voru tveir Selfyssingar eftir sigurinn gegn Haukum, þeir Richard Sæþór Sigurðsson í vinstra horninu og Haukur Þrastarsson í leikstjórnendastöðunni. Björgvin Páll Gústavsson í markinu og Ágúst Birgisson eru fulltrúar Hafnarfjarðar í liðinu og taka með sér þjálfarann Halldór Jóhann Sigfússon. Hinir bláleitu Bjarni Ófeigur Valdimarsson úr Gróttu, Framarinn Svanur Páll Vilhjálmsson og Ari Magnús Þorgeirsson, Stjörnunni, fullkomna sjö manna liðið.Lið 17. umferðar kvenna er skipað Framstúlkunum Ragnheiði Júlíusdóttur í vinstri skyttu og Guðrúnu Ósk Maríasdóttur í markinu og þjálfari þeirra Stefán Arnarson stýrir liðinu. Eyjakonan Ester Óskarsdóttir virðist eiga fast sæti í úrvalsliðinu og Sandra Erlingsdóttir er þar með henni í þetta skiptið í vinstra horninu. Selfyssingurinn Perla Ruth Albertsdóttir er á línunni, Haukakonan Berta Rut Harðardóttir er í hægri skyttu og Valskonan Ólök Kristín Þorsteinsdóttir er í horninu hægra megin.Nocco leikmenn umferðarinnar voru bláklædd í þetta skiptið. Ragnheiður Júlíusdóttir fékk heiðurstitilinn kvenna megin og Ari Magnús Þorgeirsson hirti nafnbótina karla megin.Atli Ævar Ingólfsson, leikmaður Selfoss, er G-Form hörkutól umferðarinnar fyrir að snúa með mann í bakinu og skila boltanum í marknetið.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira