Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 20. apríl 2018 14:34 Ariana Grande hér á góðgerðartónleikunum, One Love, sem hún stóð fyrir eftir árásina við Manchester Arena í fyrra. Vísir/Getty Ariana Grande gaf út nýtt lag, „No Tears Left to Cry“ nú undir morgun. Þetta er fyrsta lagið sem söngkonan gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina í Manchester, þar sem söngkonan hélt tónleika í maí í fyrra. Tuttugu og tveir létu lífið í árásinni. Lagið vísar óbeint til árásarinnar en þrautseigjan og bjartsýnin sem einkenndu góðgerðartónleikana One Love, sem hún stóð fyrir aðeins tveimur vikum eftir árásina, skín í gegn í laginu eins og kemur fram í frétt BBC um lagið.Grande hefur verið treg til að gefa út nýja tónlist eftir árásina. Í viðtali við tímaritið Billboard á síðasta ári sagði hún tónleikaferðalagið sem hún var að klára hafa tekið verulega á tilfinningalega og hana langaði mest að halda utan um ástvini og vera heima um stund. Söngkonan hefur ýjað að nýju lagi síðan á þriðjudag þegar hún tísti til fylgjenda sinna „saknaði ykkar“ eða „missed you“ á ensku. Myndband fylgdi laginu og má sjá það neðst í fréttinni. Í enda þess sést býfluga fljúga yfir skjáinn, en býflugan er tákn Manchesterborgar og því virðingarvottur við borgina og íbúa hennar. Fastlega má gera ráð fyrir því að lagið verði vinsælt á næstu misserum enda um kraftmikið sumarlegt lag að ræða. Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Ariana Grande gaf út nýtt lag, „No Tears Left to Cry“ nú undir morgun. Þetta er fyrsta lagið sem söngkonan gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina í Manchester, þar sem söngkonan hélt tónleika í maí í fyrra. Tuttugu og tveir létu lífið í árásinni. Lagið vísar óbeint til árásarinnar en þrautseigjan og bjartsýnin sem einkenndu góðgerðartónleikana One Love, sem hún stóð fyrir aðeins tveimur vikum eftir árásina, skín í gegn í laginu eins og kemur fram í frétt BBC um lagið.Grande hefur verið treg til að gefa út nýja tónlist eftir árásina. Í viðtali við tímaritið Billboard á síðasta ári sagði hún tónleikaferðalagið sem hún var að klára hafa tekið verulega á tilfinningalega og hana langaði mest að halda utan um ástvini og vera heima um stund. Söngkonan hefur ýjað að nýju lagi síðan á þriðjudag þegar hún tísti til fylgjenda sinna „saknaði ykkar“ eða „missed you“ á ensku. Myndband fylgdi laginu og má sjá það neðst í fréttinni. Í enda þess sést býfluga fljúga yfir skjáinn, en býflugan er tákn Manchesterborgar og því virðingarvottur við borgina og íbúa hennar. Fastlega má gera ráð fyrir því að lagið verði vinsælt á næstu misserum enda um kraftmikið sumarlegt lag að ræða.
Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27
Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10
Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45