„Ég á ekki að skammast mín“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. maí 2018 14:30 Miley Cyrus og unnusti hennar, Liam Hemsworth, í Óskarssamkvæmi þann 4. mars síðastliðinn. Vanity Fair, tímaritið sem birti hina umdeildu ljósmynd, stóð að samkvæminu. Vísir/Getty Bandaríska söngkonan Miley Cyrus vakti nokkra athygli í vikunni fyrir að afturkalla afsökunarbeiðni sem hún gaf út árið árið 2008 vegna umdeildrar ljósmyndar. Cyrus útskýrði afstöðu sína enn frekar í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live á þriðjudagskvöld og ítrekaði að hún ætti ekki að þurfa að skammast sín fyrir myndina. Ljósmyndin umtalaða, sem tekin var af hinum heimsfræga ljósmyndara Annie Leibovitz, birtist í tímaritinu Vanity Fair árið 2008. Myndin var gríðarlega umdeild á sínum tíma en á henni sést Cyrus, sem þá var 15 ára, með bert bak og þótti mörgum umgjörðin allt of kynferðisleg. Í kjölfarið gaf Cyrus út afsökunarbeiðni þar sem hún sagðist skammast sín fyrir þátttöku sína í myndatökunni, sem hefði átt að vera „listræn.“ Nú hefur Cyrus hins vegar dregið afsökunarbeiðnina til baka en hún birti tíst þess efnis á Twitter-reikningi sínum í vikunni.IM NOT SORRY Fuck YOU #10yearsagopic.twitter.com/YTJmPHKwLX — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) April 29, 2018 Hún skýrði nánar frá þessu í viðtali við spjallþáttastjórnandann Jimmy Kimmel í gærkvöldi. „Einhverjum fannst að mér hefði orðið á í messunni en mér finnst óréttlátt að fólk bregðist þannig við og segi þetta mína skömm, og að ég eigi að skammast mín,“ sagði Cyrus. Þá bætti Cyrus við að á sínum tíma hafi hún viljað stöðva umfjöllun um málið og að hún hafi einnig verið að átta sig á því hvað fælist í því að vera fyrirmynd. Árið 2008, þegar myndin var tekin, var Cyrus á hátindi ferils síns sem stjarna barna- og unglingaþáttanna Hannah Montana. Cyrus þvertók einnig fyrir að kynferðislegt yfirbragð hefði verið á myndatökunni. „Það var ekkert kynferðislegt við þetta á tökustað og það var eitrað hugarfar annarra sem breytti þessu í eitthvað sem það átti aldrei að vera. Þannig að í raun á ég ekki að skammast mín, heldur þau,“ sagði Cyrus en viðtalið má sjá í heild hér að neðan. Tengdar fréttir Carpool Karaoke: Miley var mjög skökk á kúlunni frægu Tónlistarkonan Miley Cyrus skellti sér á rúntinn með James Corden á dögunum. 11. október 2017 12:36 Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn. 17. september 2017 12:02 Þekkt pör sem hættu saman og byrjuðu svo saman aftur Þessi pör eru hamingjusöm í dag en á einhverjum tímapunkti í sambandinu tóku þau sér "pásu“ frá hvort öðru í einhvern tíma. 8. september 2017 12:30 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Bandaríska söngkonan Miley Cyrus vakti nokkra athygli í vikunni fyrir að afturkalla afsökunarbeiðni sem hún gaf út árið árið 2008 vegna umdeildrar ljósmyndar. Cyrus útskýrði afstöðu sína enn frekar í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live á þriðjudagskvöld og ítrekaði að hún ætti ekki að þurfa að skammast sín fyrir myndina. Ljósmyndin umtalaða, sem tekin var af hinum heimsfræga ljósmyndara Annie Leibovitz, birtist í tímaritinu Vanity Fair árið 2008. Myndin var gríðarlega umdeild á sínum tíma en á henni sést Cyrus, sem þá var 15 ára, með bert bak og þótti mörgum umgjörðin allt of kynferðisleg. Í kjölfarið gaf Cyrus út afsökunarbeiðni þar sem hún sagðist skammast sín fyrir þátttöku sína í myndatökunni, sem hefði átt að vera „listræn.“ Nú hefur Cyrus hins vegar dregið afsökunarbeiðnina til baka en hún birti tíst þess efnis á Twitter-reikningi sínum í vikunni.IM NOT SORRY Fuck YOU #10yearsagopic.twitter.com/YTJmPHKwLX — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) April 29, 2018 Hún skýrði nánar frá þessu í viðtali við spjallþáttastjórnandann Jimmy Kimmel í gærkvöldi. „Einhverjum fannst að mér hefði orðið á í messunni en mér finnst óréttlátt að fólk bregðist þannig við og segi þetta mína skömm, og að ég eigi að skammast mín,“ sagði Cyrus. Þá bætti Cyrus við að á sínum tíma hafi hún viljað stöðva umfjöllun um málið og að hún hafi einnig verið að átta sig á því hvað fælist í því að vera fyrirmynd. Árið 2008, þegar myndin var tekin, var Cyrus á hátindi ferils síns sem stjarna barna- og unglingaþáttanna Hannah Montana. Cyrus þvertók einnig fyrir að kynferðislegt yfirbragð hefði verið á myndatökunni. „Það var ekkert kynferðislegt við þetta á tökustað og það var eitrað hugarfar annarra sem breytti þessu í eitthvað sem það átti aldrei að vera. Þannig að í raun á ég ekki að skammast mín, heldur þau,“ sagði Cyrus en viðtalið má sjá í heild hér að neðan.
Tengdar fréttir Carpool Karaoke: Miley var mjög skökk á kúlunni frægu Tónlistarkonan Miley Cyrus skellti sér á rúntinn með James Corden á dögunum. 11. október 2017 12:36 Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn. 17. september 2017 12:02 Þekkt pör sem hættu saman og byrjuðu svo saman aftur Þessi pör eru hamingjusöm í dag en á einhverjum tímapunkti í sambandinu tóku þau sér "pásu“ frá hvort öðru í einhvern tíma. 8. september 2017 12:30 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Carpool Karaoke: Miley var mjög skökk á kúlunni frægu Tónlistarkonan Miley Cyrus skellti sér á rúntinn með James Corden á dögunum. 11. október 2017 12:36
Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn. 17. september 2017 12:02
Þekkt pör sem hættu saman og byrjuðu svo saman aftur Þessi pör eru hamingjusöm í dag en á einhverjum tímapunkti í sambandinu tóku þau sér "pásu“ frá hvort öðru í einhvern tíma. 8. september 2017 12:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“