Gabriel Luna mun leika nýjan Tortímanda Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2018 21:49 Gabriel Luna er hvað þekktastur fyrir að leika Ghost Rider í þáttunum Agents of Shield. Vísir/Getty Leikarinn Gabriel Luna hefur verið valinn til að leika nýjan tortímanda í endurræsingu á þessari vinsælu kvikmyndaseríu. Leikstjóri myndarinnar verður Tim Miller, sem á að baki myndina Deadpool, og er sjálfur James Cameron á meðal framleiðanda.Greint er frá þessu á vefnum Deadline en þar kemur fram að James Cameron muni endurheimta stóran hluta af réttindum fyrstu Tortímanda-myndarinnar frá 1984 á næsta ári. James Cameron ákvað að endurræsa Tortímanda-seríuna eftir að hafa rætt við David Ellison, frá Skydance framleiðslufyrirtækinu, á tónleikum fyrir skemmstu. Þeir völdu Tim Miller sem leikstjóra og hafa Natalia Reyes og Diego Boneto verið valin til að fara með hlutverk í myndinni ásamt sjálfum Arnold Schwarzenegger, sem snýr aftur sem Tortímandinn, og Linda Hamilton sem Sarah Connor. Áætlað er að myndin verði frumsýnd 22. nóvember árið 2019.Áður hafa verið gefnar út The Terminator árið 1984, Terminator 2: Judgement Day árið 1991, Terminator 3: Rise of the Machines árið 2003, Terminator Salvation árið 2009 og Terminator Genisys árið 2015. Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Leikarinn Gabriel Luna hefur verið valinn til að leika nýjan tortímanda í endurræsingu á þessari vinsælu kvikmyndaseríu. Leikstjóri myndarinnar verður Tim Miller, sem á að baki myndina Deadpool, og er sjálfur James Cameron á meðal framleiðanda.Greint er frá þessu á vefnum Deadline en þar kemur fram að James Cameron muni endurheimta stóran hluta af réttindum fyrstu Tortímanda-myndarinnar frá 1984 á næsta ári. James Cameron ákvað að endurræsa Tortímanda-seríuna eftir að hafa rætt við David Ellison, frá Skydance framleiðslufyrirtækinu, á tónleikum fyrir skemmstu. Þeir völdu Tim Miller sem leikstjóra og hafa Natalia Reyes og Diego Boneto verið valin til að fara með hlutverk í myndinni ásamt sjálfum Arnold Schwarzenegger, sem snýr aftur sem Tortímandinn, og Linda Hamilton sem Sarah Connor. Áætlað er að myndin verði frumsýnd 22. nóvember árið 2019.Áður hafa verið gefnar út The Terminator árið 1984, Terminator 2: Judgement Day árið 1991, Terminator 3: Rise of the Machines árið 2003, Terminator Salvation árið 2009 og Terminator Genisys árið 2015.
Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira