Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 11:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en lenti síðan í fimmta sæti í fyrra. Nú sýndu hún styrk sinn í verki og kom sér aftur upp á verðlaunapallinn. Hún drógst aðeins aftur úr eftir fyrstu dagana en kom sér aftur inn í toppbaráttuna með glæsilegum endaspretti. Hin ástralska Tia-Clair Toomey hafði talsverða yfirburði en hún hefur nú unnið tvö ár í röð eftir að hafa þurft að sætta sig tvisvar sinnum við annað sæti á eftir Katrínu Tönju. Nýliðinn Laura Horváth frá Ungverjalandi kom líka mörgum á óvart með því að ná öðru sætinu. Innkoma hennar sýnir að samkeppnin er að aukast í CrossFit heiminum. Katrín Tanja er enn að jafna sig eftir rosalega erfiða keppni en hún setti inn stutta kveðju á Instagram-reikninginn sinn. Þar má sjá að hún er hvergi nærri hætt. „Stolt, ánægð, þakklát og hungruð í að verða enn betri.,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. PROUD, HAPPY, THANKFUL .. & HUNGRY TO GET BETTER. - More to come, but for right now just a THANK YOU from the bottom of my heart! What a weekend. @crossfitgames 2018 A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2018 at 3:57pm PDT CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. Katrín Tanja vann heimsleikana 2015 og 2016 en lenti síðan í fimmta sæti í fyrra. Nú sýndu hún styrk sinn í verki og kom sér aftur upp á verðlaunapallinn. Hún drógst aðeins aftur úr eftir fyrstu dagana en kom sér aftur inn í toppbaráttuna með glæsilegum endaspretti. Hin ástralska Tia-Clair Toomey hafði talsverða yfirburði en hún hefur nú unnið tvö ár í röð eftir að hafa þurft að sætta sig tvisvar sinnum við annað sæti á eftir Katrínu Tönju. Nýliðinn Laura Horváth frá Ungverjalandi kom líka mörgum á óvart með því að ná öðru sætinu. Innkoma hennar sýnir að samkeppnin er að aukast í CrossFit heiminum. Katrín Tanja er enn að jafna sig eftir rosalega erfiða keppni en hún setti inn stutta kveðju á Instagram-reikninginn sinn. Þar má sjá að hún er hvergi nærri hætt. „Stolt, ánægð, þakklát og hungruð í að verða enn betri.,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. PROUD, HAPPY, THANKFUL .. & HUNGRY TO GET BETTER. - More to come, but for right now just a THANK YOU from the bottom of my heart! What a weekend. @crossfitgames 2018 A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2018 at 3:57pm PDT
CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira