Stundum með páfagauk á hausnum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. ágúst 2018 10:00 Valtýr og Egill nota hvert tækifæri sem þeir geta til að leika sér með bolta, enda stefna báðir í fótboltann þegar þeir verða stórir. Fréttablaðið/Eyþór Valtýr og Egill eru ellefu ára og þeir eru bekkjarfélagar í Laugarnesskóla.Hafið þið verið vinir lengi? Já, við kynntumst þegar við vorum 0 ára, þá áttum við heima í sama húsi og mömmur okkar eru vinkonur. Nú eiga drengirnir heima mun lengra hvor frá öðrum en það aftrar þeim ekki frá því að hittast oft. Enda eiga báðir hjól og eru miklir íþróttastrákar.Egill: Fótbolti er aðaláhugamálið okkar. Við erum í Þrótti.Valtýr: Svo æfum við báðir körfubolta. Ég var í fimleikum líka en hætti í þeim.Egill: Við höfum alveg prófað fleiri íþróttir. Ég hef prófað frjálsar og klifur og líka badminton. Ég held ég hafi prófað flest nema skylmingar.“Hafið þið gert eitthvað sniðugt í sumarfríinu annað en að vera í fótbolta?Egill: Ég var í Barcelona í þrjár vikur. Það var fínt en rosalega heitt. Ég kom heim 9. ágúst.Valtýr: Og ég fór til Danmerkur. Það var líka heitt þar. Ég fór í Tívolí, það var rosa gaman. Mig svimaði samt svolítið og varð flökurt þegar ég fór í fallturninn, ég er nefnilega pínu lofthræddur. Ég var líka í Vatnaskógi í sumar í eina viku. Það var gaman.Egill: Já, við vorum saman í Vatnaskógi fyrir einu ári. Svo höfum við líka farið saman til útlanda með fjölskyldum okkar. Þá vorum við á Krít.Eigið þið einhver dýr?Valtýr: Ég á páfagauk. Hann heitir Snjókorn og er blár með doppum. Hann er skemmtilegur en bítur fast. Einu sinni beit hann mig til blóðs. Hann labbar stundum á hausnum á mér og einu sinni skeit hann þar.Egill: Já, ég á hund. Hann heitir Trölli en er samt enginn risi. Við áttum tvo hunda en það var bara of mikið vesen. Ég sé oft um að gefa Trölla en ég fer ekki eins oft með hann út eins og ég fór með hinn hundinn. Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stórir?Egill: Fótboltamaður og fótboltaþjálfari.Valtýr: Fótboltamaður og vísindamaður. Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Sjá meira
Valtýr og Egill eru ellefu ára og þeir eru bekkjarfélagar í Laugarnesskóla.Hafið þið verið vinir lengi? Já, við kynntumst þegar við vorum 0 ára, þá áttum við heima í sama húsi og mömmur okkar eru vinkonur. Nú eiga drengirnir heima mun lengra hvor frá öðrum en það aftrar þeim ekki frá því að hittast oft. Enda eiga báðir hjól og eru miklir íþróttastrákar.Egill: Fótbolti er aðaláhugamálið okkar. Við erum í Þrótti.Valtýr: Svo æfum við báðir körfubolta. Ég var í fimleikum líka en hætti í þeim.Egill: Við höfum alveg prófað fleiri íþróttir. Ég hef prófað frjálsar og klifur og líka badminton. Ég held ég hafi prófað flest nema skylmingar.“Hafið þið gert eitthvað sniðugt í sumarfríinu annað en að vera í fótbolta?Egill: Ég var í Barcelona í þrjár vikur. Það var fínt en rosalega heitt. Ég kom heim 9. ágúst.Valtýr: Og ég fór til Danmerkur. Það var líka heitt þar. Ég fór í Tívolí, það var rosa gaman. Mig svimaði samt svolítið og varð flökurt þegar ég fór í fallturninn, ég er nefnilega pínu lofthræddur. Ég var líka í Vatnaskógi í sumar í eina viku. Það var gaman.Egill: Já, við vorum saman í Vatnaskógi fyrir einu ári. Svo höfum við líka farið saman til útlanda með fjölskyldum okkar. Þá vorum við á Krít.Eigið þið einhver dýr?Valtýr: Ég á páfagauk. Hann heitir Snjókorn og er blár með doppum. Hann er skemmtilegur en bítur fast. Einu sinni beit hann mig til blóðs. Hann labbar stundum á hausnum á mér og einu sinni skeit hann þar.Egill: Já, ég á hund. Hann heitir Trölli en er samt enginn risi. Við áttum tvo hunda en það var bara of mikið vesen. Ég sé oft um að gefa Trölla en ég fer ekki eins oft með hann út eins og ég fór með hinn hundinn. Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stórir?Egill: Fótboltamaður og fótboltaþjálfari.Valtýr: Fótboltamaður og vísindamaður.
Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“