The Hefners svara Króla fullum hálsi Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 16:48 Birgir Sævarsson, aðalsöngvari The Hefners. FACEBOOK Notkun hljómsveitarinnar The Hefners á svokölluðu „blackface“ gervi á tónleikum sínum á Mærudögum í Húsavík hefur vakið mikla athygli í dag eftir að rapparinn Króli gagnrýndi hljómsveitina harðlega fyrir notkun slíks gervis á Facebook síðu sinni. Birgir Sævarsson, aðalsöngvari The Hefners, svarar Króla á Facebook síðu sinni í dag. Sjá einnig: Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á HúsavíkBirgir segir „blackface“ gervið alls ekki tengjast kynþáttahatri: „Hljómsveitin The Hefners hafnar hvers konar fordómum, hatri og illsku. Við lifum á tímum frelsis og upplýsingaflæðis. Sömuleiðis að hver maður tjái hug sinn út frá eigin skoðun, túlkun og upplifun. Á sviði, í lagatexta, ljóði eða tónlist birtist listformið á ýmsan hátt. Túlkar hver að vild. Það er miður að fólk túlki sýninguna okkar sem einhvers konar kynþáttafordóma, að við séum að gera lítið úr baráttu svartra eftir áralanga baráttu fyrir jafnrétti í sem víðustum skilningi. Því fer víðsfjarri.“ Birgir segir það „dapurt að listamaður geri lítið úr okkur, okkar sýningu og saki okkur um að vera heimóttarleg með veraldarótta.“ Að lokum segir Birgir hljómsveitina The Hefners ekki geta verið túlkaða af einum listamanni og að The Hefners vilja „um ókomin ár, fagna hinni frábæru tónlist diskótímans og leggja allt í okkar sýningu, hvað varðar hljóð, ljós, búninga, förðun og dans. Við viljum dreifa ást, kærleik og umfram allt gleði þegar við komum fram, ásamt því auðvitað að njóta þess að spila okkar uppáhalds tónlist með tilheyrandi sýningu.“ Hér að neðan má lesa Facebook færslu Birgis um málið. Tengdar fréttir Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á Húsavík Rapparinn Króli gagnrýnir „blackface“ gervi hljómsveitarinnar The Heffners á Húsavík. 29. júlí 2018 10:57 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Notkun hljómsveitarinnar The Hefners á svokölluðu „blackface“ gervi á tónleikum sínum á Mærudögum í Húsavík hefur vakið mikla athygli í dag eftir að rapparinn Króli gagnrýndi hljómsveitina harðlega fyrir notkun slíks gervis á Facebook síðu sinni. Birgir Sævarsson, aðalsöngvari The Hefners, svarar Króla á Facebook síðu sinni í dag. Sjá einnig: Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á HúsavíkBirgir segir „blackface“ gervið alls ekki tengjast kynþáttahatri: „Hljómsveitin The Hefners hafnar hvers konar fordómum, hatri og illsku. Við lifum á tímum frelsis og upplýsingaflæðis. Sömuleiðis að hver maður tjái hug sinn út frá eigin skoðun, túlkun og upplifun. Á sviði, í lagatexta, ljóði eða tónlist birtist listformið á ýmsan hátt. Túlkar hver að vild. Það er miður að fólk túlki sýninguna okkar sem einhvers konar kynþáttafordóma, að við séum að gera lítið úr baráttu svartra eftir áralanga baráttu fyrir jafnrétti í sem víðustum skilningi. Því fer víðsfjarri.“ Birgir segir það „dapurt að listamaður geri lítið úr okkur, okkar sýningu og saki okkur um að vera heimóttarleg með veraldarótta.“ Að lokum segir Birgir hljómsveitina The Hefners ekki geta verið túlkaða af einum listamanni og að The Hefners vilja „um ókomin ár, fagna hinni frábæru tónlist diskótímans og leggja allt í okkar sýningu, hvað varðar hljóð, ljós, búninga, förðun og dans. Við viljum dreifa ást, kærleik og umfram allt gleði þegar við komum fram, ásamt því auðvitað að njóta þess að spila okkar uppáhalds tónlist með tilheyrandi sýningu.“ Hér að neðan má lesa Facebook færslu Birgis um málið.
Tengdar fréttir Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á Húsavík Rapparinn Króli gagnrýnir „blackface“ gervi hljómsveitarinnar The Heffners á Húsavík. 29. júlí 2018 10:57 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á Húsavík Rapparinn Króli gagnrýnir „blackface“ gervi hljómsveitarinnar The Heffners á Húsavík. 29. júlí 2018 10:57