Kosninganóttin í borginni gerð upp í myndum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 12:07 Heiða Björg Hilmarsdóttir tók vel á móti Degi B. Eggertssyni í Austurbæ þegar fyrstu tölur lágu fyrir, sem voru ekki í takt við vonir Samfylkingarinnar. Vísir/Rakel Ósk Dramatíkin var mikil í Reykjavík í nótt þegar sextán framboð gerðu tilraun til að setja svip sinn á borgarstjórn Reykjavíkur næstu fjögur árin. Átta flokkar náðu fulltrúa í borginni og voru úrslit spennandi fram á sjöunda tímann í morgun þegar úrslitin lágu fyrir. Oddvitar flokkanna voru á ferð og flugi í nótt þar sem þeir brugðust við nýjum tölum í sjónvarpssal og fögnuðu eða hughreystu sitt fólk. Rakel Ósk Sigurðardóttir og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndarar Vísis, voru á ferðinni í nótt og tóku myndirnar að neðan. Neðst í fréttinni má sjá myndaalbúm frá kosninganótt.Hildur Björnsdóttir og Eyþór Arnalds fögnuðu fyrstu tölum vel. Um tíma var Sjálfstæðisflokkurinn með níu menn inni en lauk keppni stærstur flokka í borginni með átta fulltrúa.Vísir/VilhelmDagur segir ekki koma til greina að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Vel fór þó á með oddvitunum í sófaspjalli í Efstaleiti.Vísir/VilhelmDóra Björt Guðjónsdóttir Pírati var fullviss um að flokkurinn næði tveimur fulltrúum í borginni, og gat fagnað því í morgun.Vísir/VilhelmViðreisn er í lykilstöðu í borginni en flokkurinn náði tveimur borgarfulltrúum inn. Flokkurinn gefur ekkert uppi hvort honum hugnist heldur samstarf til hægri eða vinstri.Vísir/Rakel ÓskGestkvæmt var í sjónvarpssal hjá fréttastofu Stöðvar 2.Vísir/VilhelmEyþór og Sanna voru mætt í morgunsárið á Sprengisand á Stöð 2 eftir lítinn nætursvefn. Sanna útilokar samstarf Sósíalistaflokksins við Sjálfstæðisflokkinn.Vísir/Kolbeinn TumiMeirihlutinn í borginni er fallinn og óvíst hvort Dagur og Líf verði í meirihluta eða minnihluta næstu fjögur árin. Hér rýna þau í stöðuna.Vísir/Vilhelm Kosningar 2018 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira
Dramatíkin var mikil í Reykjavík í nótt þegar sextán framboð gerðu tilraun til að setja svip sinn á borgarstjórn Reykjavíkur næstu fjögur árin. Átta flokkar náðu fulltrúa í borginni og voru úrslit spennandi fram á sjöunda tímann í morgun þegar úrslitin lágu fyrir. Oddvitar flokkanna voru á ferð og flugi í nótt þar sem þeir brugðust við nýjum tölum í sjónvarpssal og fögnuðu eða hughreystu sitt fólk. Rakel Ósk Sigurðardóttir og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndarar Vísis, voru á ferðinni í nótt og tóku myndirnar að neðan. Neðst í fréttinni má sjá myndaalbúm frá kosninganótt.Hildur Björnsdóttir og Eyþór Arnalds fögnuðu fyrstu tölum vel. Um tíma var Sjálfstæðisflokkurinn með níu menn inni en lauk keppni stærstur flokka í borginni með átta fulltrúa.Vísir/VilhelmDagur segir ekki koma til greina að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Vel fór þó á með oddvitunum í sófaspjalli í Efstaleiti.Vísir/VilhelmDóra Björt Guðjónsdóttir Pírati var fullviss um að flokkurinn næði tveimur fulltrúum í borginni, og gat fagnað því í morgun.Vísir/VilhelmViðreisn er í lykilstöðu í borginni en flokkurinn náði tveimur borgarfulltrúum inn. Flokkurinn gefur ekkert uppi hvort honum hugnist heldur samstarf til hægri eða vinstri.Vísir/Rakel ÓskGestkvæmt var í sjónvarpssal hjá fréttastofu Stöðvar 2.Vísir/VilhelmEyþór og Sanna voru mætt í morgunsárið á Sprengisand á Stöð 2 eftir lítinn nætursvefn. Sanna útilokar samstarf Sósíalistaflokksins við Sjálfstæðisflokkinn.Vísir/Kolbeinn TumiMeirihlutinn í borginni er fallinn og óvíst hvort Dagur og Líf verði í meirihluta eða minnihluta næstu fjögur árin. Hér rýna þau í stöðuna.Vísir/Vilhelm
Kosningar 2018 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira