Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2019 20:02 Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. Vísir/getty Söng-og leikkonan Lady Gaga fjallaði á milli laga um pólitík og trúmál á tónleikum sínum í Las Vegas á laugardag. Hún sagði að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri versti mögulegi fulltrúi fyrir hið kristilega líferni en hann varði á dögunum ákvörðun eiginkonu sinnar Karenar Pence, sem tilkynnti fyrir skömmu að hún hygðist snúa aftur til kennslu í kristilegum skóla sem útilokar LGBTQ-samfélagið. Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. „Mike Pence, þú sem telur að það sé í lagi að eiginkona þín vinni við skóla sem útilokar LGBTQ, þú hefur rangt fyrir þér. Þú ert versti mögulegi fulltrúinn fyrir kristin gildi“. Sjálf sagðist hún vera kristin og bætti við að það væri alveg á hreinu að samkvæmt trúnni séu allir velkomnir og kristnir menn þyldu ekki fordóma. Söngkonan sagði Pence hafa gengið smánarlega fram. Lady Gaga gerði ummæli Pence ekki aðeins að umfjöllunarefni heldur bar Donald Trump forseta Bandaríkjanna einnig á góma á tónleikunum. „Ef fjandans forseti Bandaríkjanna gæti aðeins vinsamlegast virkjað stofnanir alríkisins á ný,“ segir Lady Gaga um lokanir stofnana. Hún segist hafa áhyggjur af ríkisstarfsmönnum sem hafi lítið á milli handanna og þurfi á launum sínum að halda.We need more people like Gaga to not be afraid and to speak up. What she says here, thank you for using your voice @ladygaga #ENIGMA pic.twitter.com/kPmJim1VUp— Kara (@gagaamour) January 20, 2019 Bandaríkin Tengdar fréttir Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45 Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
Söng-og leikkonan Lady Gaga fjallaði á milli laga um pólitík og trúmál á tónleikum sínum í Las Vegas á laugardag. Hún sagði að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri versti mögulegi fulltrúi fyrir hið kristilega líferni en hann varði á dögunum ákvörðun eiginkonu sinnar Karenar Pence, sem tilkynnti fyrir skömmu að hún hygðist snúa aftur til kennslu í kristilegum skóla sem útilokar LGBTQ-samfélagið. Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. „Mike Pence, þú sem telur að það sé í lagi að eiginkona þín vinni við skóla sem útilokar LGBTQ, þú hefur rangt fyrir þér. Þú ert versti mögulegi fulltrúinn fyrir kristin gildi“. Sjálf sagðist hún vera kristin og bætti við að það væri alveg á hreinu að samkvæmt trúnni séu allir velkomnir og kristnir menn þyldu ekki fordóma. Söngkonan sagði Pence hafa gengið smánarlega fram. Lady Gaga gerði ummæli Pence ekki aðeins að umfjöllunarefni heldur bar Donald Trump forseta Bandaríkjanna einnig á góma á tónleikunum. „Ef fjandans forseti Bandaríkjanna gæti aðeins vinsamlegast virkjað stofnanir alríkisins á ný,“ segir Lady Gaga um lokanir stofnana. Hún segist hafa áhyggjur af ríkisstarfsmönnum sem hafi lítið á milli handanna og þurfi á launum sínum að halda.We need more people like Gaga to not be afraid and to speak up. What she says here, thank you for using your voice @ladygaga #ENIGMA pic.twitter.com/kPmJim1VUp— Kara (@gagaamour) January 20, 2019
Bandaríkin Tengdar fréttir Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45 Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45
Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp