Serena sló út þá „bestu“ í heimi og komst í átta manna úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 12:30 Serena Williams fagnar sigri. Getty/Scott Barbour Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin í átta manna úrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sigur á efstu konu heimslistans í dag. Serena Williams vann þá hina rúmensku Simona Halep 6-1, 4-6 og 6-4 eftir hörku viðureign. Með þessum sigri komst Serena í fimmtugasta sinn í átta manna úrslit á risamóti í tennis. Tólf af þeim hafa verið á Opna ástralska.Grand Slam quarterfinals.@serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/pahugC4ct8 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019Simona Halep hefur verið í toppsæti heimslitans í 48 vikur eða síðan í febrúar 2018. Halep tapaði í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í fyrra en kemst ekki lengra en í fjórðu umferð í ár. Serena Williams er orðin 37 ára gömul og að koma til baka eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn. Hún hefur unnið 23 risamót á ferlinum eða fleiri en nokkur önnur í nútíma tennis. Hér fyrir neðan talar hún um Disney mynda áhorf dóttur sinnar.Frozen or Beauty and the Beast? It's a choice of two @Disney classics on movie night with @serenawilliams and Olympia #AusOpenpic.twitter.com/Td5X60khNM — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019Williams dreymir hinsvegar um að slá met Ástralans Margaret Court sem vann 24 risamót frá 1960 til 1973. Hún komst í úrslitaleik Opna bandaríska mótsins í fyrra en tapaði þá óvænt fyrir Naomi Osaka frá Japan. Serena Williams mætir hinni tékknesku Karolína Pliskova í átta manna úrslitum og sigurvegarinn úr þeirri viðureignir keppir við sigurvegarann úr leik Naomi Osaka og Elina Svitolina frá Úkraínu. Í hinum tveimur viðureignum átta manna úrslitanna mætast Petra Kvitová og heimakonan Ashleigh Barty annarsvegar og Anastasia Pavlyuchenkova og Danielle Collins hinsvegar Serena Williams hefur sjö sinnum fagnað sigri á Opna ástralska meistaramótinu síðast árið 2017.The seven-time champion reigns supreme. @serenawilliams knocks out the world No.1 Simona Halep 6-1 4-6 6-4 to reach her 12 h #AusOpen quarterfinal. pic.twitter.com/bqFKeP8u81 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019 Tennis Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira
Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin í átta manna úrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sigur á efstu konu heimslistans í dag. Serena Williams vann þá hina rúmensku Simona Halep 6-1, 4-6 og 6-4 eftir hörku viðureign. Með þessum sigri komst Serena í fimmtugasta sinn í átta manna úrslit á risamóti í tennis. Tólf af þeim hafa verið á Opna ástralska.Grand Slam quarterfinals.@serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/pahugC4ct8 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019Simona Halep hefur verið í toppsæti heimslitans í 48 vikur eða síðan í febrúar 2018. Halep tapaði í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í fyrra en kemst ekki lengra en í fjórðu umferð í ár. Serena Williams er orðin 37 ára gömul og að koma til baka eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn. Hún hefur unnið 23 risamót á ferlinum eða fleiri en nokkur önnur í nútíma tennis. Hér fyrir neðan talar hún um Disney mynda áhorf dóttur sinnar.Frozen or Beauty and the Beast? It's a choice of two @Disney classics on movie night with @serenawilliams and Olympia #AusOpenpic.twitter.com/Td5X60khNM — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019Williams dreymir hinsvegar um að slá met Ástralans Margaret Court sem vann 24 risamót frá 1960 til 1973. Hún komst í úrslitaleik Opna bandaríska mótsins í fyrra en tapaði þá óvænt fyrir Naomi Osaka frá Japan. Serena Williams mætir hinni tékknesku Karolína Pliskova í átta manna úrslitum og sigurvegarinn úr þeirri viðureignir keppir við sigurvegarann úr leik Naomi Osaka og Elina Svitolina frá Úkraínu. Í hinum tveimur viðureignum átta manna úrslitanna mætast Petra Kvitová og heimakonan Ashleigh Barty annarsvegar og Anastasia Pavlyuchenkova og Danielle Collins hinsvegar Serena Williams hefur sjö sinnum fagnað sigri á Opna ástralska meistaramótinu síðast árið 2017.The seven-time champion reigns supreme. @serenawilliams knocks out the world No.1 Simona Halep 6-1 4-6 6-4 to reach her 12 h #AusOpen quarterfinal. pic.twitter.com/bqFKeP8u81 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019
Tennis Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira