Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 28. maí 2019 09:00 Heimir F. Hallgrímsson lögmaður, fasteignasali og ævintýramaður með meiru. Vísir/Vilhelm Lögmaðurinn og fasteignasalinn Heimir F. Hallgrímsson er Einhleypa vikunnar. Hér er á ferð mikill ævintýramaður sem veit fátt skemmtilegra en að ferðast og njóta útivistar í góðum félagsskap. 1. Nafn?Heimir F. Hallgrímsson. 2. Gælunafn eða hliðarsjálfÁ alþjóðlegum vettvangi, þ.e. utan íslenskrar lögsögu, nota ég nafnið Homer. 3. Aldur í árum? 38 ára. 4. Aldur í anda? 30-38 ára, fer eftir aðstæðum. 5. Menntun?Lögmaður/löggiltur fasteignasali. 6. Við hvað starfar þú? Starfa hjá Fasteignamarkaðnum. 7. Áttu uppáhalds tilvitnun?Ef þú vilt að draumar þínir rætist, verður þú að vakna. 8. Guilty pleasure kvikmynd?Die Hard. 9. Stoltasta stund lífs þíns?Að vera beðinn um að vera í þessu viðtali. 10. Talar þú stundum um þig í 3. persónu?Ekki svo gjemli muni. 11. Syngur þú í sturtu?Syng ekki en flauta reglulega lagið úr Klaufabárðunum. 12. Ef þú ættir að lýsa þér í þremur orðum?Duglegur, þrjóskur, glaður. 13. Ef vinir þínir ættu að lýsa þér í þremur orðum?Maður margra galla. 14. Hvaða persónueiginleikar finnst þér heillandi?Fallegt bros, húmor og almennur hressleiki. 15. Hvaða persónueiginleikar finnst þér aldeilis ekki heillandi?Leti, hroki og ég get ekki besserwisser. 16. Einhverjir leyndir hæfileikar?Get verið á klósettinu og skoðað Instagram á sama tíma. 17. Uppáhalds appið þitt? Þegar ég var í sambandi var það Dominos appið. Núna er það Instagram og Hreyfils appið. Athugasemd: Makamál hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ÞETTA sé IG reikningurinn hans. 18. Hvaða dýr myndir þú vilja eiga sem gæludýr ef öll dýr væru í boði?Pandabjörn. 19. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja?Mér finnst alveg hrikaleg tilhugsun að borða með dánum aðilum svo að ég myndi velja einhverja sprelllifandi. Pál Óskar, Gylfa Ægis og Samuel L. Jackson (í hlutverki Danny Roman í myndinni the Negotiator). 20. Hvað finnst þér skemmtilegast? Útivist í góðum félagsskap og að ferðast. 21. Hvað finnst þér leiðinlegast?Fara í IKEA. 22. Ef fólk spyr þig um þriðja orkupakkann?Þá segi ég að Áslaug Arna sé að vinna í því. 23. Ertu með einhverja fóbíu?Get ekki svona dúkkur úr harðplastefni. Líklega runnið undan áhorfi á Child's Play í æsku. 24. Ef einhver kallar þig SJOMLI eða GJEMLI? Ég myndi bjóða þeim aðila upp á drykk þar sem skilgreiningin á Sjomla skv. Menn.is er: Sjomli er heiðarlegur, kurteis og góðhjartaður herramaður sem ber virðingu fyrir náunganum og kemur vel fram við alla. Hann kemur þeim til aðstoðar sem hjálparþurfi eru, er hógvær og forðast ómálefnaleg rifrildi. Sjomli vandar málfar, er duglegur við að fyrirgefa og sýnir traust. 26. Uppáhalds matur?Sushi á daginn og Beikonbátur á Nonnabita á nóttunni. 27. Hvaða bók lastu síðast? Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur eftir Þórð Snæ Júlíusson. 28. Kanntu brauð að baka?Getur ekki verið flókið. 29. Elskar þú einhvern nógu mikið til að gefa honum síðasta Róló molann þinn?Alveg klárlega. 30. Áttu einhverja sögu af vandræðalegu stefnumóti?Haha, ójá! En ég væri vondur maður að negla henni hér fram. Makamál þakka Heimi kærlega fyrir spjallið og óska honum velfarnaðar á stefnumótamarkaðnum sem og Fasteignamarkaðnum. Heimir á krossara í Red Dunes eyðimörkinni í Dubai. Einhleypan Tengdar fréttir Emojional: Árni Vil í spjalli á Facebook Hugmyndasmiðurinn og tónlistarmaðurinn Árni Vil er flestum kunnugur. Makamál fengu Árna í létt spjall á Facebook þar sem hann fékk einungis að svara með emojis. 27. maí 2019 14:30 Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu? Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum? 24. maí 2019 11:45 Sönn íslensk makamál: Ég veit alltaf hvað karlmenn eru að hugsa Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa. 27. maí 2019 09:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Makamál „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Makamál Hefur þú átt eða verið viðhald? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Lögmaðurinn og fasteignasalinn Heimir F. Hallgrímsson er Einhleypa vikunnar. Hér er á ferð mikill ævintýramaður sem veit fátt skemmtilegra en að ferðast og njóta útivistar í góðum félagsskap. 1. Nafn?Heimir F. Hallgrímsson. 2. Gælunafn eða hliðarsjálfÁ alþjóðlegum vettvangi, þ.e. utan íslenskrar lögsögu, nota ég nafnið Homer. 3. Aldur í árum? 38 ára. 4. Aldur í anda? 30-38 ára, fer eftir aðstæðum. 5. Menntun?Lögmaður/löggiltur fasteignasali. 6. Við hvað starfar þú? Starfa hjá Fasteignamarkaðnum. 7. Áttu uppáhalds tilvitnun?Ef þú vilt að draumar þínir rætist, verður þú að vakna. 8. Guilty pleasure kvikmynd?Die Hard. 9. Stoltasta stund lífs þíns?Að vera beðinn um að vera í þessu viðtali. 10. Talar þú stundum um þig í 3. persónu?Ekki svo gjemli muni. 11. Syngur þú í sturtu?Syng ekki en flauta reglulega lagið úr Klaufabárðunum. 12. Ef þú ættir að lýsa þér í þremur orðum?Duglegur, þrjóskur, glaður. 13. Ef vinir þínir ættu að lýsa þér í þremur orðum?Maður margra galla. 14. Hvaða persónueiginleikar finnst þér heillandi?Fallegt bros, húmor og almennur hressleiki. 15. Hvaða persónueiginleikar finnst þér aldeilis ekki heillandi?Leti, hroki og ég get ekki besserwisser. 16. Einhverjir leyndir hæfileikar?Get verið á klósettinu og skoðað Instagram á sama tíma. 17. Uppáhalds appið þitt? Þegar ég var í sambandi var það Dominos appið. Núna er það Instagram og Hreyfils appið. Athugasemd: Makamál hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ÞETTA sé IG reikningurinn hans. 18. Hvaða dýr myndir þú vilja eiga sem gæludýr ef öll dýr væru í boði?Pandabjörn. 19. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja?Mér finnst alveg hrikaleg tilhugsun að borða með dánum aðilum svo að ég myndi velja einhverja sprelllifandi. Pál Óskar, Gylfa Ægis og Samuel L. Jackson (í hlutverki Danny Roman í myndinni the Negotiator). 20. Hvað finnst þér skemmtilegast? Útivist í góðum félagsskap og að ferðast. 21. Hvað finnst þér leiðinlegast?Fara í IKEA. 22. Ef fólk spyr þig um þriðja orkupakkann?Þá segi ég að Áslaug Arna sé að vinna í því. 23. Ertu með einhverja fóbíu?Get ekki svona dúkkur úr harðplastefni. Líklega runnið undan áhorfi á Child's Play í æsku. 24. Ef einhver kallar þig SJOMLI eða GJEMLI? Ég myndi bjóða þeim aðila upp á drykk þar sem skilgreiningin á Sjomla skv. Menn.is er: Sjomli er heiðarlegur, kurteis og góðhjartaður herramaður sem ber virðingu fyrir náunganum og kemur vel fram við alla. Hann kemur þeim til aðstoðar sem hjálparþurfi eru, er hógvær og forðast ómálefnaleg rifrildi. Sjomli vandar málfar, er duglegur við að fyrirgefa og sýnir traust. 26. Uppáhalds matur?Sushi á daginn og Beikonbátur á Nonnabita á nóttunni. 27. Hvaða bók lastu síðast? Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur eftir Þórð Snæ Júlíusson. 28. Kanntu brauð að baka?Getur ekki verið flókið. 29. Elskar þú einhvern nógu mikið til að gefa honum síðasta Róló molann þinn?Alveg klárlega. 30. Áttu einhverja sögu af vandræðalegu stefnumóti?Haha, ójá! En ég væri vondur maður að negla henni hér fram. Makamál þakka Heimi kærlega fyrir spjallið og óska honum velfarnaðar á stefnumótamarkaðnum sem og Fasteignamarkaðnum. Heimir á krossara í Red Dunes eyðimörkinni í Dubai.
Einhleypan Tengdar fréttir Emojional: Árni Vil í spjalli á Facebook Hugmyndasmiðurinn og tónlistarmaðurinn Árni Vil er flestum kunnugur. Makamál fengu Árna í létt spjall á Facebook þar sem hann fékk einungis að svara með emojis. 27. maí 2019 14:30 Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu? Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum? 24. maí 2019 11:45 Sönn íslensk makamál: Ég veit alltaf hvað karlmenn eru að hugsa Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa. 27. maí 2019 09:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Makamál „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Makamál Hefur þú átt eða verið viðhald? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Emojional: Árni Vil í spjalli á Facebook Hugmyndasmiðurinn og tónlistarmaðurinn Árni Vil er flestum kunnugur. Makamál fengu Árna í létt spjall á Facebook þar sem hann fékk einungis að svara með emojis. 27. maí 2019 14:30
Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu? Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum? 24. maí 2019 11:45
Sönn íslensk makamál: Ég veit alltaf hvað karlmenn eru að hugsa Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa. 27. maí 2019 09:00