Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Samúel Karl Ólason skrifar 24. apríl 2019 18:30 Fréttablaðið/Ernir Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. Keppnin hefst á tveimur viðureignum í League of Legends í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan sjö og áætlað er að sú seinni hefjist klukkan átta. Þá verður keppt í Counter Strike á morgun og báðum leikjum á föstudag. Dagskrá næstu daga má sjá hér að neðan. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitchsíðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan.Nú í kvöld munu Kings fyrst keppa gegn Old Dogs og svo munu Dusty LOL og Frozt etja kappi. Leikjavísir Tengdar fréttir 66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. 7. febrúar 2019 20:30 Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna. 3. apríl 2019 06:00 Árbæingar vinna að stofnun rafíþróttadeildar innan Fylkis Fylkir yrði fyrsta íþróttafélagið sem stofnar sérstaka rafíþróttadeild. Markmiðið er að hún hefji störf á næstu mánuðum. 29. mars 2019 10:30 Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30 KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið. 5. apríl 2019 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. Keppnin hefst á tveimur viðureignum í League of Legends í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan sjö og áætlað er að sú seinni hefjist klukkan átta. Þá verður keppt í Counter Strike á morgun og báðum leikjum á föstudag. Dagskrá næstu daga má sjá hér að neðan. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitchsíðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan.Nú í kvöld munu Kings fyrst keppa gegn Old Dogs og svo munu Dusty LOL og Frozt etja kappi.
Leikjavísir Tengdar fréttir 66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. 7. febrúar 2019 20:30 Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna. 3. apríl 2019 06:00 Árbæingar vinna að stofnun rafíþróttadeildar innan Fylkis Fylkir yrði fyrsta íþróttafélagið sem stofnar sérstaka rafíþróttadeild. Markmiðið er að hún hefji störf á næstu mánuðum. 29. mars 2019 10:30 Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30 KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið. 5. apríl 2019 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. 7. febrúar 2019 20:30
Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna. 3. apríl 2019 06:00
Árbæingar vinna að stofnun rafíþróttadeildar innan Fylkis Fylkir yrði fyrsta íþróttafélagið sem stofnar sérstaka rafíþróttadeild. Markmiðið er að hún hefji störf á næstu mánuðum. 29. mars 2019 10:30
Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30
KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið. 5. apríl 2019 14:30