Pawel heppinn að verða ekki að skúrki: „Ég hefði hent honum út úr húsinu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2019 12:00 Pawel, til hægri, er langt út úr markinu þegar Kristján fer í skotið. s2 sport Selfoss fór áfram í undanúrslit Olísdeildar karla á eins dramatískan hátt og hægt er. Báðir leikirnir við ÍR voru háspennuleikir og í báðum leikjunum nýttu ÍR-ingar ekki færi til þess að jafna á síðustu sekúndunum. Í fyrri leiknum á Selfossi fékk Kristján Orri Jóhannsson opið færi úr hægra horninu á síðustu sekúndum en skaut framhjá. Í seinni leiknum í Austurberginu átti Kristján Orri aftur síðasta skotið, í þetta skipti yfir allan völlinn en skotið fór í stöngina. Það vakti athygli sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport að markvörður Selfyssinga, Pawel Kiepulski, var staðsettur mjög framarlega á vellinum og því ekki í stöðu til þess að verja skotið. „Hann heldur að sendingin sé að fara út á vinstri vænginn og ætlar að komast inn í sendinguna,“ sagði Tómas Þór Þórðarson. „Þetta er bara alveg þrælsteikt,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. „Hvað er gæinn að gera maður?“ „Ef þessi bolti hefði farið inn, ég veit ekki hvað maður hefði gert sem leikmaður eða þjálfari Selfoss. Ég hefði hent honum út úr húsinu.“ Umræðuna og atvikið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Kiepulski slapp með skrekkinn Olís-deild karla Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira
Selfoss fór áfram í undanúrslit Olísdeildar karla á eins dramatískan hátt og hægt er. Báðir leikirnir við ÍR voru háspennuleikir og í báðum leikjunum nýttu ÍR-ingar ekki færi til þess að jafna á síðustu sekúndunum. Í fyrri leiknum á Selfossi fékk Kristján Orri Jóhannsson opið færi úr hægra horninu á síðustu sekúndum en skaut framhjá. Í seinni leiknum í Austurberginu átti Kristján Orri aftur síðasta skotið, í þetta skipti yfir allan völlinn en skotið fór í stöngina. Það vakti athygli sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport að markvörður Selfyssinga, Pawel Kiepulski, var staðsettur mjög framarlega á vellinum og því ekki í stöðu til þess að verja skotið. „Hann heldur að sendingin sé að fara út á vinstri vænginn og ætlar að komast inn í sendinguna,“ sagði Tómas Þór Þórðarson. „Þetta er bara alveg þrælsteikt,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. „Hvað er gæinn að gera maður?“ „Ef þessi bolti hefði farið inn, ég veit ekki hvað maður hefði gert sem leikmaður eða þjálfari Selfoss. Ég hefði hent honum út úr húsinu.“ Umræðuna og atvikið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Kiepulski slapp með skrekkinn
Olís-deild karla Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira