Ísold vill að feitt verði fallegt Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2019 11:30 Ísold hefur vakið töluverða athygli fyrir baráttu sína með líkamsvirðingu. Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn. „Stór ástæða fyrir því var að ég var feit,“ segir Ísold en í dag er hún fyrirsæta og mikil baráttukona fyrir líkamsvirðingu. „Ef þú varst ekki mjór, þá varstu bara í djúpum skít. Maður var tilbúin að gera allt til að vera ekki feitur og sem betur fer er þetta aðeins að breytast, og sérstaklega á síðustu 2-3 árum.“ Ísold er mjög virk á Instagram og bjó sjálf til kassamerkið #fatgirloncam sem hefur fengið töluverða útbreiðslu. Ísold vill setja sitt á vogarskálarnar til þess að breyta heiminum hægt og rólega.Vill á forsíðu Vogue „Það er búið að eiga sér ákveðið samtal í fyrirsætuheiminum varðandi fjölbreytni en það þarf meira til. Ég ætti ekki alltaf að þurfa útskýra mig þegar ég sýni líkamann á mér. Þetta er ekki eitthvað sem ég ætti að vera sérstaklega „stolt“ af eða fá einhverja sérstaka viðurkenningu fyrir það. Það vantar bara fleiri feita í þennan bransa til að normalísera það. Það er það sem ég vill breyta. Ég vil geta verið á forsíðu Vogue, ekki út af því að ég er feit, út af því ég á það skilið sama hvort ég sé feit eða mjó.“ Hún segir að vaxtarlag hennar hafi alltaf verið notað gegn henni. „Ég ákvað að taka málin í eigin hendur og horfa öðruvísi á þetta, sem reyndist gefa mér mun meira en annað. Það á ekki að vera neinn munur á því að kalla manneskju feita eða að kalla hana mjóa eða í góðu formi.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. View this post on Instagram REPOSTING and PROTESTING Your post has been deleted because it violates our community guidelines. Your post has been deleted because you're fat. Not because we can see your nipple, but because we can see your stomach and your fat rolls. Your post has been deleted because it threatens our modesty, and our close minded preference of how women should look. Picture taken by @doraduna for her project “I made a map of her birthmarks” . #isoldhalldorudottir #fatgirloncam #blackandwhite #art #birthmarks #photography #filmphotography #girlboss #gurlstalk #girlgaze #effyourbeautystandards A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 4, 2019 at 8:41am PST View this post on Instagram Behind the scenes for #movinglove A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 12, 2019 at 9:05am PST View this post on Instagram Útgáfupartý í kvöld á @bravoreykjavik kl 20:00. Photo taken by @not_annamaggy for SEEN zine. Art by @korkimon Body by me. #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Nov 7, 2018 at 4:00am PST View this post on Instagram I'm living the dream right now, wish me luck. Photo taken by @halldora_hafdisar #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Oct 25, 2018 at 5:06am PDT Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn. „Stór ástæða fyrir því var að ég var feit,“ segir Ísold en í dag er hún fyrirsæta og mikil baráttukona fyrir líkamsvirðingu. „Ef þú varst ekki mjór, þá varstu bara í djúpum skít. Maður var tilbúin að gera allt til að vera ekki feitur og sem betur fer er þetta aðeins að breytast, og sérstaklega á síðustu 2-3 árum.“ Ísold er mjög virk á Instagram og bjó sjálf til kassamerkið #fatgirloncam sem hefur fengið töluverða útbreiðslu. Ísold vill setja sitt á vogarskálarnar til þess að breyta heiminum hægt og rólega.Vill á forsíðu Vogue „Það er búið að eiga sér ákveðið samtal í fyrirsætuheiminum varðandi fjölbreytni en það þarf meira til. Ég ætti ekki alltaf að þurfa útskýra mig þegar ég sýni líkamann á mér. Þetta er ekki eitthvað sem ég ætti að vera sérstaklega „stolt“ af eða fá einhverja sérstaka viðurkenningu fyrir það. Það vantar bara fleiri feita í þennan bransa til að normalísera það. Það er það sem ég vill breyta. Ég vil geta verið á forsíðu Vogue, ekki út af því að ég er feit, út af því ég á það skilið sama hvort ég sé feit eða mjó.“ Hún segir að vaxtarlag hennar hafi alltaf verið notað gegn henni. „Ég ákvað að taka málin í eigin hendur og horfa öðruvísi á þetta, sem reyndist gefa mér mun meira en annað. Það á ekki að vera neinn munur á því að kalla manneskju feita eða að kalla hana mjóa eða í góðu formi.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. View this post on Instagram REPOSTING and PROTESTING Your post has been deleted because it violates our community guidelines. Your post has been deleted because you're fat. Not because we can see your nipple, but because we can see your stomach and your fat rolls. Your post has been deleted because it threatens our modesty, and our close minded preference of how women should look. Picture taken by @doraduna for her project “I made a map of her birthmarks” . #isoldhalldorudottir #fatgirloncam #blackandwhite #art #birthmarks #photography #filmphotography #girlboss #gurlstalk #girlgaze #effyourbeautystandards A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 4, 2019 at 8:41am PST View this post on Instagram Behind the scenes for #movinglove A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 12, 2019 at 9:05am PST View this post on Instagram Útgáfupartý í kvöld á @bravoreykjavik kl 20:00. Photo taken by @not_annamaggy for SEEN zine. Art by @korkimon Body by me. #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Nov 7, 2018 at 4:00am PST View this post on Instagram I'm living the dream right now, wish me luck. Photo taken by @halldora_hafdisar #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Oct 25, 2018 at 5:06am PDT
Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira