Clijsters snýr aftur á tennisvöllinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. september 2019 06:00 Kim Clijsters er orðin þriggja barna móðir en stefnir á toppinn vísir/getty Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. Clijsters er 36 ára gömul og ætlar hún að mæta til leiks á WTA mótaröðina á nýjan leik á næsta ári. Hún segir ástæðuna fyrir því að hún sé að koma aftur vera innblástur frá öðrum mæðrum sem eru í fremstu röð, svo sem Serena Williams og Victoria Azarenka. Fyrrum efsta kona heimslistans hætti keppni árið 2007 til þess að einbeita sér að móðurhlutverkinu. Hún kom aftur 2009 og vann þrjá risatitla áður en hún setti spaðann aftur á hilluna 2012. „Ég er ekki að reyna að sanna mig, fyrir mig snýst þetta um áskorunina. Markmiðið núna er að komast í nógu gott form til þess að keppa í hæsta gæðaflokki,“ sagði Clijsters.Hi guys, I’m excited to finally be able to share this news with you… #wta #2020 pic.twitter.com/tm7jYMEwrH — Kim Clijsters (@Clijsterskim) September 12, 2019 Á ferli sínum vann Clijsters 41 titla á WTA mótaröðinni og var samtals í 20 vikur í efsta sæti heimslistans. Clijsters segist hafa verið að íhuga endurkomuna í tvö ár. „Jafnvel þó ég nái ekki aftur í hæsta gæðaflokk þá hefur þetta ferli verið þess virði. Það er mjög gott að vera komin aftur í rútínu,“ sagði Clijsters. Hún stefnir á endurkomu í janúar 2020. Belgía Tennis Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Sjá meira
Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. Clijsters er 36 ára gömul og ætlar hún að mæta til leiks á WTA mótaröðina á nýjan leik á næsta ári. Hún segir ástæðuna fyrir því að hún sé að koma aftur vera innblástur frá öðrum mæðrum sem eru í fremstu röð, svo sem Serena Williams og Victoria Azarenka. Fyrrum efsta kona heimslistans hætti keppni árið 2007 til þess að einbeita sér að móðurhlutverkinu. Hún kom aftur 2009 og vann þrjá risatitla áður en hún setti spaðann aftur á hilluna 2012. „Ég er ekki að reyna að sanna mig, fyrir mig snýst þetta um áskorunina. Markmiðið núna er að komast í nógu gott form til þess að keppa í hæsta gæðaflokki,“ sagði Clijsters.Hi guys, I’m excited to finally be able to share this news with you… #wta #2020 pic.twitter.com/tm7jYMEwrH — Kim Clijsters (@Clijsterskim) September 12, 2019 Á ferli sínum vann Clijsters 41 titla á WTA mótaröðinni og var samtals í 20 vikur í efsta sæti heimslistans. Clijsters segist hafa verið að íhuga endurkomuna í tvö ár. „Jafnvel þó ég nái ekki aftur í hæsta gæðaflokk þá hefur þetta ferli verið þess virði. Það er mjög gott að vera komin aftur í rútínu,“ sagði Clijsters. Hún stefnir á endurkomu í janúar 2020.
Belgía Tennis Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Sjá meira