Ísland skýst upp um tvö sæti að næturlagi Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 18. maí 2019 08:32 Matthías og Klemens í einu af fjölmörgum viðtölum sem sveitin hefur veitt á meðan dvölinni í Tel Aviv stendur. Rúnar Freyr Hatari með lag sitt Hatrið mun sigra situr í sjötta sæti veðbanka að morgni úrslitadags Eurovision í Tel Aviv. Lagið er komið á kunnuglegan stað á ný í sjötta sæti þar sem það sat í um mánuð fram að brottför til Ísrael. Lagið hefur síðan rokkað aðeins en aldrei farið neðar en í tíunda sæti. Í gær sat lagið í áttunda sæti en skaust svo upp um tvö sæti í nótt. Hvort veðbankar hafi eitthvað fyrir sér varðandi útkomuna í kvöld á eftir að koma í ljós. Hollendingurinn Duncan Laurence með lag sitt Arcade situr sem fastast í efsta sæti hjá veðbönkum en 47% líkur eru taldar á sigri hans. Luca Hänni með lagið She got me fyrir Sviss hefur skotist upp í þriðja sæti. Matthías Tryggvi Haraldsson, söngvari Hatara, er mikill aðdáandi lagsins. „Ég táraðist yfir svissneska atriðinu. Það hitti einhvern streng í mér í dag sem er í senn svo óræður en samt svo sammannlegur að maður getur ekki annað en tárast.“ Úrslit Eurovision hefjast í kvöld klukkan 19 að íslenskum tíma. Íslenska lagið verður sautjánda á svið en fylgst verður grannt með gangi mála í beinni textalýsingu úr blaðamannahöllinni í Tel Aviv.Fylgjast má með veðbönkum hér. Eurovision Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Hatari með lag sitt Hatrið mun sigra situr í sjötta sæti veðbanka að morgni úrslitadags Eurovision í Tel Aviv. Lagið er komið á kunnuglegan stað á ný í sjötta sæti þar sem það sat í um mánuð fram að brottför til Ísrael. Lagið hefur síðan rokkað aðeins en aldrei farið neðar en í tíunda sæti. Í gær sat lagið í áttunda sæti en skaust svo upp um tvö sæti í nótt. Hvort veðbankar hafi eitthvað fyrir sér varðandi útkomuna í kvöld á eftir að koma í ljós. Hollendingurinn Duncan Laurence með lag sitt Arcade situr sem fastast í efsta sæti hjá veðbönkum en 47% líkur eru taldar á sigri hans. Luca Hänni með lagið She got me fyrir Sviss hefur skotist upp í þriðja sæti. Matthías Tryggvi Haraldsson, söngvari Hatara, er mikill aðdáandi lagsins. „Ég táraðist yfir svissneska atriðinu. Það hitti einhvern streng í mér í dag sem er í senn svo óræður en samt svo sammannlegur að maður getur ekki annað en tárast.“ Úrslit Eurovision hefjast í kvöld klukkan 19 að íslenskum tíma. Íslenska lagið verður sautjánda á svið en fylgst verður grannt með gangi mála í beinni textalýsingu úr blaðamannahöllinni í Tel Aviv.Fylgjast má með veðbönkum hér.
Eurovision Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira