Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. desember 2019 07:00 Selfyssingar tollera Patrek Jóhannesson eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í handbolta karla. vísir/vilhelm Árið 2019 var viðburðarríkt í íslensku íþróttalífi. Hér fyrir neðan má sjá valdar íþróttamyndir sem ljósmyndarar Vísis tóku á árinu sem nú er senn á enda. Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Kolbeinn Sigþórsson jafnar markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með íslenska landsliðinu með öðru marki þess í 2-0 sigri á Andorra á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar eftir að Valur varð Íslandsmeistari í handbolta kvenna. Valskonur unnu þrefalt á síðasta tímabili.vísir/daníel Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen eftir að Víkingur vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.vísir/vilhelm Jón Arnór Sverrisson smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn sem karlalið KR í körfubolta vann sjötta árið í röð.vísir/daníel Helena Sverrisdóttir breytti gangi mála hjá körfuboltaliði Vals sem vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Hér sést Helena ásamt dóttur sinni eftir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni.vísir/daníel Gamlir en góðir. Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla með 0-1 sigri á Val á Hlíðarenda. Pálmi skoraði eina mark leiksins. Óskar Örn var svo valinn leikmaður ársins.vísir/bára Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Eftir tímabilið lagði Margrét Lára skóna á hilluna eftir magnaðan feril.vísir/daníel Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í fótbolta kvenna. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR.vísir/daníel Fréttir ársins 2019 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Árið 2019 var viðburðarríkt í íslensku íþróttalífi. Hér fyrir neðan má sjá valdar íþróttamyndir sem ljósmyndarar Vísis tóku á árinu sem nú er senn á enda. Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Kolbeinn Sigþórsson jafnar markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með íslenska landsliðinu með öðru marki þess í 2-0 sigri á Andorra á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar eftir að Valur varð Íslandsmeistari í handbolta kvenna. Valskonur unnu þrefalt á síðasta tímabili.vísir/daníel Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen eftir að Víkingur vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.vísir/vilhelm Jón Arnór Sverrisson smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn sem karlalið KR í körfubolta vann sjötta árið í röð.vísir/daníel Helena Sverrisdóttir breytti gangi mála hjá körfuboltaliði Vals sem vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Hér sést Helena ásamt dóttur sinni eftir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni.vísir/daníel Gamlir en góðir. Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla með 0-1 sigri á Val á Hlíðarenda. Pálmi skoraði eina mark leiksins. Óskar Örn var svo valinn leikmaður ársins.vísir/bára Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Eftir tímabilið lagði Margrét Lára skóna á hilluna eftir magnaðan feril.vísir/daníel Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í fótbolta kvenna. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR.vísir/daníel
Fréttir ársins 2019 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira